SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2018 15:00 SuRie opnaði sig um atvikið. vísir/epa/itv Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu. Susanna Marie Cork, sem er betur þekkt undir nafninu, SuRie hélt þó ótrauð áfram með atriði sitt og virtist ekki láta þetta á sig fá. Bretinn fékk boð um að flytja lagið aftur undir lok kvöldsins en en afþakkaði boðið og sagðist vera stolt af flutningi sínum. Söngkonan tjáir sig um málið í morgunþættinum This Morning á ITV í morgun og segist hún vera með áverka eftir atvikið.„Það var einhvern veginn ekki tími til að vera hrædd. Hann var bara mættur alveg upp við mig, og augnabliki síðar voru öryggisverður búnir að fjarlægja hann. Ég er með nokkrar rispur á höndunum og það sést aðeins á mér á öxlinni,“ sagði SuRie í viðtalinu en hér að neðan má sjá atvikið sjálft. Maðurinn sem um ræðir er Breti og kallar sig Dr ACactivism. Hann hefur áður komið við sögu í breskum miðlum þegar hann truflaði sjónvarpsmanninn Dermot O'Leary á bresku tónlistarverðlaununum. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu. Susanna Marie Cork, sem er betur þekkt undir nafninu, SuRie hélt þó ótrauð áfram með atriði sitt og virtist ekki láta þetta á sig fá. Bretinn fékk boð um að flytja lagið aftur undir lok kvöldsins en en afþakkaði boðið og sagðist vera stolt af flutningi sínum. Söngkonan tjáir sig um málið í morgunþættinum This Morning á ITV í morgun og segist hún vera með áverka eftir atvikið.„Það var einhvern veginn ekki tími til að vera hrædd. Hann var bara mættur alveg upp við mig, og augnabliki síðar voru öryggisverður búnir að fjarlægja hann. Ég er með nokkrar rispur á höndunum og það sést aðeins á mér á öxlinni,“ sagði SuRie í viðtalinu en hér að neðan má sjá atvikið sjálft. Maðurinn sem um ræðir er Breti og kallar sig Dr ACactivism. Hann hefur áður komið við sögu í breskum miðlum þegar hann truflaði sjónvarpsmanninn Dermot O'Leary á bresku tónlistarverðlaununum.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12
Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23