4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. maí 2018 10:44 Söngkonan Netta fór með sigur af hólmi í Eurovision á laugardaginn. Keppnin fer fram í heimalandi hennar, Ísrael, á næsta ári. vísir/ap Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. Á síðu undirskriftalistans segir að „í ljósi mannréttindabrota Ísraelsríkis gagnvart palestínsku þjóðinni er ekki siðferðilega verjandi að taka þátt í glanskeppni eins og Eurovision í skugga þess ofbeldis sem Ísrael beitir nágranna sína. Ísraelsríki hefur á undanförnum mánuðum myrt tugi einstaklinga fyrir það eitt að mótmæla ástandinu.“Stendur ekki annað til en að taka þátt í Ísrael Eins og Vísir fjallaði um á sunnudag eru ýmsir ósáttir við sigur Ísraels í söngvakeppninni og vilja meina að ekki sé hægt að aðskilja hann frá pólitíkinni fyrir botni Miðjarðarhafs. Þannig sagði Sveinn Rúnar Hauksson, fyrrverandi formaður félgsins Ísland-Palestína, í samtali við Vísi að sigur Ísraels væri hluti af ímyndarherferð Ísraels. Þá sagði hann jafnframt að Eurovision-keppnin sem haldin yrði þar að ári liðnu væri hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. Undirskriftalistanum er beint að RÚV sem sér um þátttöku Íslands í Eurovision. Eins og staðan er núna mun Ísland taka þátt í Ísrael að ári en bæði Felix Bergsson, fararstjóri íslenkska hópsins, og Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, hafa báðir sagt í fjölmiðlum síðustu daga að ekki standi annað til af hálfu Íslands en að taka þátt.Einn þeirra fjölmörgu sem slösuðust í mótmælunum á Gaza í gær.vísir/apTala látinna komin upp í sextíu Málefni Ísraels og Palestínu hafa verið mikið í fréttum í gær og í dag vegna mikilla mótmæla Palestínumanna á Gaza-ströndinni þar sem Ísraelsher skaut sextíu mótmælendur til bana og særði um 2700 manns að sögn palestínskra embættismanna. Mótmæli Palestínumanna í gær voru vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem og viðurkenningu Bandaríkjanna á borginni sem höfuðborg Ísraels. Þessi ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, er afar umdeild þar sem bæði Ísraelar og Palestínumenn gera tilkall til Jerúsalem sem höfuðborg. Dagurinn í dag markar síðan sjötíu ára afmæli þess sem Palestínumenn kalla Nakba, eða Hörmunganna, þegar hundruð þúsunda Palestínumanna voru hraktir frá heimilum sínum í Palestínu við stofnun Ísraelsríkis árið 1948.Samstöðufundur á Austurvelli Í tilefni dagsins verður samstaða með Palestínu á Austurvelli í dag klukkan 17. Þar segir að Palestínumenn á Gaza, Vesturbakkanum, Austur-Jerúsalem og um allan heim muni safnast saman í dag til að minnast Nakba en krafa dagsins er réttur flóttafólks til heimkomu. „Samstöðuhreyfingin með Palestínu um heim allan mun þennan dag styðja kröfu dagsins og rétt Palestínumanna til að lifa við mannréttindi og frið í sínu landi. Stutt ávörp flytja Salmann Tamimi, Sema Erla Serdar og Ögmundur Jónasson,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Eurovision Tengdar fréttir Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Netta sökuð um menningarnám Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta. 13. maí 2018 19:34 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. Á síðu undirskriftalistans segir að „í ljósi mannréttindabrota Ísraelsríkis gagnvart palestínsku þjóðinni er ekki siðferðilega verjandi að taka þátt í glanskeppni eins og Eurovision í skugga þess ofbeldis sem Ísrael beitir nágranna sína. Ísraelsríki hefur á undanförnum mánuðum myrt tugi einstaklinga fyrir það eitt að mótmæla ástandinu.“Stendur ekki annað til en að taka þátt í Ísrael Eins og Vísir fjallaði um á sunnudag eru ýmsir ósáttir við sigur Ísraels í söngvakeppninni og vilja meina að ekki sé hægt að aðskilja hann frá pólitíkinni fyrir botni Miðjarðarhafs. Þannig sagði Sveinn Rúnar Hauksson, fyrrverandi formaður félgsins Ísland-Palestína, í samtali við Vísi að sigur Ísraels væri hluti af ímyndarherferð Ísraels. Þá sagði hann jafnframt að Eurovision-keppnin sem haldin yrði þar að ári liðnu væri hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. Undirskriftalistanum er beint að RÚV sem sér um þátttöku Íslands í Eurovision. Eins og staðan er núna mun Ísland taka þátt í Ísrael að ári en bæði Felix Bergsson, fararstjóri íslenkska hópsins, og Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, hafa báðir sagt í fjölmiðlum síðustu daga að ekki standi annað til af hálfu Íslands en að taka þátt.Einn þeirra fjölmörgu sem slösuðust í mótmælunum á Gaza í gær.vísir/apTala látinna komin upp í sextíu Málefni Ísraels og Palestínu hafa verið mikið í fréttum í gær og í dag vegna mikilla mótmæla Palestínumanna á Gaza-ströndinni þar sem Ísraelsher skaut sextíu mótmælendur til bana og særði um 2700 manns að sögn palestínskra embættismanna. Mótmæli Palestínumanna í gær voru vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem og viðurkenningu Bandaríkjanna á borginni sem höfuðborg Ísraels. Þessi ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, er afar umdeild þar sem bæði Ísraelar og Palestínumenn gera tilkall til Jerúsalem sem höfuðborg. Dagurinn í dag markar síðan sjötíu ára afmæli þess sem Palestínumenn kalla Nakba, eða Hörmunganna, þegar hundruð þúsunda Palestínumanna voru hraktir frá heimilum sínum í Palestínu við stofnun Ísraelsríkis árið 1948.Samstöðufundur á Austurvelli Í tilefni dagsins verður samstaða með Palestínu á Austurvelli í dag klukkan 17. Þar segir að Palestínumenn á Gaza, Vesturbakkanum, Austur-Jerúsalem og um allan heim muni safnast saman í dag til að minnast Nakba en krafa dagsins er réttur flóttafólks til heimkomu. „Samstöðuhreyfingin með Palestínu um heim allan mun þennan dag styðja kröfu dagsins og rétt Palestínumanna til að lifa við mannréttindi og frið í sínu landi. Stutt ávörp flytja Salmann Tamimi, Sema Erla Serdar og Ögmundur Jónasson,“ segir í tilkynningu vegna fundarins.
Eurovision Tengdar fréttir Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Netta sökuð um menningarnám Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta. 13. maí 2018 19:34 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15
Netta sökuð um menningarnám Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta. 13. maí 2018 19:34
Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent