Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Stefán Árni Pálsson skrifar 17. maí 2018 17:30 Arnar Már hannar línuna. Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Nýja línan er framleidd í samstarfi við fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson en hann hefur getið sér gott orð sem hönnuður en hann útskrifaðist úr master í fatahönnun frá Royal College of Art í London síðasta sumar. „Ég var mikið að skoða gamla íslenska búninga og þá helst það sem mér líkaði persónulega best við. Ég vildi svo blanda því við klæðnað ýmissa jaðarhópa og götutísku þeirra og hvernig best væri að hanna og nota efnin fyrir íslenskt veðurfar,“ segir Arnar í tilkynningunni en hann er mikill áhugamaður um fótbolta og fótboltabúninga en línan innblásin af fótboltamenningu og stolti stuðningsmanna íslenska liðsins. Nýja HM línan er nýkomin í verslanir 66°Norður en einnig er hægt að sjá hana á heimasíðu fyrirtækisins. Má nefna Valtran treyjuna sem er nefnd eftir fótboltafélaginu Valtran sem Hans Kristjánsson, stofnandi Sjóklæðagerðarinnar/66°Norður, stofnaði á Suðureyri árið 1906.Brot úr línunni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Nýja línan er framleidd í samstarfi við fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson en hann hefur getið sér gott orð sem hönnuður en hann útskrifaðist úr master í fatahönnun frá Royal College of Art í London síðasta sumar. „Ég var mikið að skoða gamla íslenska búninga og þá helst það sem mér líkaði persónulega best við. Ég vildi svo blanda því við klæðnað ýmissa jaðarhópa og götutísku þeirra og hvernig best væri að hanna og nota efnin fyrir íslenskt veðurfar,“ segir Arnar í tilkynningunni en hann er mikill áhugamaður um fótbolta og fótboltabúninga en línan innblásin af fótboltamenningu og stolti stuðningsmanna íslenska liðsins. Nýja HM línan er nýkomin í verslanir 66°Norður en einnig er hægt að sjá hana á heimasíðu fyrirtækisins. Má nefna Valtran treyjuna sem er nefnd eftir fótboltafélaginu Valtran sem Hans Kristjánsson, stofnandi Sjóklæðagerðarinnar/66°Norður, stofnaði á Suðureyri árið 1906.Brot úr línunni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira