Skoða sektir á fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. maí 2018 20:00 Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð. Samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja í stað milli ára en það hefur verið um 26% síðustu þrjú ár. Í fyrra voru konur rúmlega 32% stjórnarmanna í stórum fyrirtækjum með fleiri en 50 starfsemenn og um 25% í smærri fyrirtækjum með færri en 50 starfsmenn. Hlutur kvenna í stöðu framkvæmdastjóra stendur einnig í stað og er um 22%. Þá er í dag engin kona forstjóri í fyrirtæki sem er skráð í Kauphöll Íslands. „Fyrst og fremst er þetta óviðunandi að við séum eftir allan þennan tíma, umræðu og aðgerðir að sjá ekki meiri framför," segir Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA. Árið 2013 tók gildi ákvæði um kynjakvóta þar sem stærri fyrirtækjum og opinberum hlutafélögum er gert að tryggja að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Ljóst er að þessu markmiði hefur aldrei verið náð. „Það er einhver tregða. Það er greinilega ekki nóg að setja lög, það er ekki nóg að ræða hlutina eða að kalla menn saman til aðgerða. Það er eitthvað sem vantar í raunverulegum vilja til verka," segir Rakel. Atvinnuveganefnd kallaði Félag kvenna í atvinnurekstri á fund nýverið vegna málsins og er nú til skoðunar að bæta viðurlögum við ákvæðið. „Við stefnum á að frumvarpsdrögin verði sett í kynningu í sumar og að það sé verið að horfa til viðurlaga þar sem þetta er auðvitað óásættanlegt," segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar.Væru þetta mögulega sektarákvæði? „Já mér finnst það alveg koma til greina. Það verður að vera hægt að sýna fyrirtækjum fram á það að það er ábyrgð sem fylgir því að fylgja eftir þessum lögum," segir Lilja. Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Sjá meira
Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð. Samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja í stað milli ára en það hefur verið um 26% síðustu þrjú ár. Í fyrra voru konur rúmlega 32% stjórnarmanna í stórum fyrirtækjum með fleiri en 50 starfsemenn og um 25% í smærri fyrirtækjum með færri en 50 starfsmenn. Hlutur kvenna í stöðu framkvæmdastjóra stendur einnig í stað og er um 22%. Þá er í dag engin kona forstjóri í fyrirtæki sem er skráð í Kauphöll Íslands. „Fyrst og fremst er þetta óviðunandi að við séum eftir allan þennan tíma, umræðu og aðgerðir að sjá ekki meiri framför," segir Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA. Árið 2013 tók gildi ákvæði um kynjakvóta þar sem stærri fyrirtækjum og opinberum hlutafélögum er gert að tryggja að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Ljóst er að þessu markmiði hefur aldrei verið náð. „Það er einhver tregða. Það er greinilega ekki nóg að setja lög, það er ekki nóg að ræða hlutina eða að kalla menn saman til aðgerða. Það er eitthvað sem vantar í raunverulegum vilja til verka," segir Rakel. Atvinnuveganefnd kallaði Félag kvenna í atvinnurekstri á fund nýverið vegna málsins og er nú til skoðunar að bæta viðurlögum við ákvæðið. „Við stefnum á að frumvarpsdrögin verði sett í kynningu í sumar og að það sé verið að horfa til viðurlaga þar sem þetta er auðvitað óásættanlegt," segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar.Væru þetta mögulega sektarákvæði? „Já mér finnst það alveg koma til greina. Það verður að vera hægt að sýna fyrirtækjum fram á það að það er ábyrgð sem fylgir því að fylgja eftir þessum lögum," segir Lilja.
Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Sjá meira