Segja Írani hafa fallið í Sýrlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2018 07:28 Ekki er vitað hver stendur að baki árásunum. Vísir/Getty Flugskeytaárásir voru gerðar á nokkur hersvæði í norðurhluta Sýrlands í gærkvöldi. Héraðsmiðlar greina frá einhverju mannfalli en hversu margir létust, eða hverrar þjóðar þeir eru, liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sýrlenski herinn segir í samtali við fjölmiðla ytra að herstöðvar í Hama og Aleppo hafi verið skotmörkin. Vopnageymslur og stjórnstöðvar hafi skemmst í árásinni. Bresk samtök, sem reyna að ná utan um mannfall í Sýrlandi, segja að Íranir séu meðal þeirra látnu. Reuters greinir frá því að annað skotmarkanna hafi verið þjálfunarstöð fyrir íranska hermenn sem barist hafa við hlið sýrlenska stjórnarhersins. Ekki er vitað á þessari stundu hver stendur að baki árásinni. Vesturveldin; Bandaríkin, Frakkar og Bretar, hafa áður gert loftárásir á stjórnarher Bashar al-Assad - rétt eins og Ísraelsmenn. Vesturveldin réðust á það sem þau sögðu vera efnavopnaverksmiðju og Ísraelsmenn vörpuðu sprengju á flugvöll sem Íranir hafa nýtt sér í stríðinu. Sjö íranskir hermenn létust í síðarnefndu árásinni og 14 særðust. Sýrland Tengdar fréttir Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48 Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51 Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Flugskeytaárásir voru gerðar á nokkur hersvæði í norðurhluta Sýrlands í gærkvöldi. Héraðsmiðlar greina frá einhverju mannfalli en hversu margir létust, eða hverrar þjóðar þeir eru, liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sýrlenski herinn segir í samtali við fjölmiðla ytra að herstöðvar í Hama og Aleppo hafi verið skotmörkin. Vopnageymslur og stjórnstöðvar hafi skemmst í árásinni. Bresk samtök, sem reyna að ná utan um mannfall í Sýrlandi, segja að Íranir séu meðal þeirra látnu. Reuters greinir frá því að annað skotmarkanna hafi verið þjálfunarstöð fyrir íranska hermenn sem barist hafa við hlið sýrlenska stjórnarhersins. Ekki er vitað á þessari stundu hver stendur að baki árásinni. Vesturveldin; Bandaríkin, Frakkar og Bretar, hafa áður gert loftárásir á stjórnarher Bashar al-Assad - rétt eins og Ísraelsmenn. Vesturveldin réðust á það sem þau sögðu vera efnavopnaverksmiðju og Ísraelsmenn vörpuðu sprengju á flugvöll sem Íranir hafa nýtt sér í stríðinu. Sjö íranskir hermenn létust í síðarnefndu árásinni og 14 særðust.
Sýrland Tengdar fréttir Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48 Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51 Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Íraksstjórn segir loftárásir á Sýrland styrkja stöðu ISIS Ríkisstjórn Íraks segir að loftárásir Bandaríkjamanna, Frakka og Breta í Sýrlandi séu til þess fallnar að styrkja stöðu öfgahópa á borð við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki. 17. apríl 2018 10:48
Efnavopnasérfræðingar tóku sýni í Douma Í tilkynningu frá stofnuninni kemur fram að mat verði lagt á sýnin og hvort hópurinn þurfi að fara í aðra ferð til Douma. 21. apríl 2018 19:51
Assad-liðar ráðast gegn bandamönnum Bandaríkjanna SDF og Bandaríkin segjast hafa rekið þá brott í gagnárás. 29. apríl 2018 17:30