Leiðtogar heimsins fagna fregnum frá Norður-Kóreu Sylvía Hall skrifar 21. apríl 2018 13:35 Kim Jong-un fagnar einu af mörgum tilraunaskotum ríkisins með kjarnorkuflaugar. Nordicphotos/AFP Donald Trump og aðrir ráðamenn víða um heim fagna því að Norður-Kórea hyggst hætta tilraunum með kjarnorkuvopn. Leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sagði að frekari tilraunir væru óþarfar. Evrópusambandið sagði fregnirnar vera jákvæðar, en að ríkið þyrfti að afkjarnorkuvæðast sem allra fyrst. Utanríkismálafulltrúi Evrópusambandsins, Federica Mogherini, sagði að þetta ætti að vera skref í þá átt. Þá hafa Bretar og Rússar tekið undir það, og sögðust Rússar vona að Bandaríkin og Suður-Kórea myndu minnka hernaðaraðgerðir á svæðinu. Á Twitter-reikningi sínum sagði Trump að fréttirnar væru ekki einungis góðar fyrir Norður-Kóreu heldur heimsbyggðina alla og að hann hlakkaði til fundar leiðtoganna, sem er áætlaður í júní.North Korea has agreed to suspend all Nuclear Tests and close up a major test site. This is very good news for North Korea and the World - big progress! Look forward to our Summit. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) 20 April 2018 Leiðtogafundurinn þykir merkilegur, þá sérstaklega í ljósi þess að þetta verður í fyrsta skipti sem leiðtogar þessara ríkja funda saman en lengi vel hefur verið spenna í samskiptum ríkjanna. Trump sagði meðal annars í ágúst að „eld og heift“ myndi rigna yfir landið ef Norður-Kórea myndi standa í hótunum við Bandaríkin. Talið er að þessar aðgerðir Jong-un séu vegna leiðtogafunda hans við bæði Bandaríkjaforseta og forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in. Fundur leiðtoga Kóreuskagans verður í næstu viku og er það í fyrsta skipti í 11 ár sem leiðtogarnir funda. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Leiðtogar Kína, Japans og Suður-Kóreu fagna fyrirhuguðum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 08:55 Norður-Kórea hættir kjarnorkutilraunum Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti í dag að Norður-Kórea mun ekki gera frekari kjarnorkutilraunir. 20. apríl 2018 22:59 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Donald Trump og aðrir ráðamenn víða um heim fagna því að Norður-Kórea hyggst hætta tilraunum með kjarnorkuvopn. Leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sagði að frekari tilraunir væru óþarfar. Evrópusambandið sagði fregnirnar vera jákvæðar, en að ríkið þyrfti að afkjarnorkuvæðast sem allra fyrst. Utanríkismálafulltrúi Evrópusambandsins, Federica Mogherini, sagði að þetta ætti að vera skref í þá átt. Þá hafa Bretar og Rússar tekið undir það, og sögðust Rússar vona að Bandaríkin og Suður-Kórea myndu minnka hernaðaraðgerðir á svæðinu. Á Twitter-reikningi sínum sagði Trump að fréttirnar væru ekki einungis góðar fyrir Norður-Kóreu heldur heimsbyggðina alla og að hann hlakkaði til fundar leiðtoganna, sem er áætlaður í júní.North Korea has agreed to suspend all Nuclear Tests and close up a major test site. This is very good news for North Korea and the World - big progress! Look forward to our Summit. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) 20 April 2018 Leiðtogafundurinn þykir merkilegur, þá sérstaklega í ljósi þess að þetta verður í fyrsta skipti sem leiðtogar þessara ríkja funda saman en lengi vel hefur verið spenna í samskiptum ríkjanna. Trump sagði meðal annars í ágúst að „eld og heift“ myndi rigna yfir landið ef Norður-Kórea myndi standa í hótunum við Bandaríkin. Talið er að þessar aðgerðir Jong-un séu vegna leiðtogafunda hans við bæði Bandaríkjaforseta og forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in. Fundur leiðtoga Kóreuskagans verður í næstu viku og er það í fyrsta skipti í 11 ár sem leiðtogarnir funda.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Leiðtogar Kína, Japans og Suður-Kóreu fagna fyrirhuguðum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 08:55 Norður-Kórea hættir kjarnorkutilraunum Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti í dag að Norður-Kórea mun ekki gera frekari kjarnorkutilraunir. 20. apríl 2018 22:59 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Leiðtogar Kína, Japans og Suður-Kóreu fagna fyrirhuguðum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 08:55
Norður-Kórea hættir kjarnorkutilraunum Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti í dag að Norður-Kórea mun ekki gera frekari kjarnorkutilraunir. 20. apríl 2018 22:59