Útskriftarnemar sækja ekki um ljósmæðrastörf Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. apríl 2018 19:30 Ljósmæðranemar sem útskrifast í vor hyggjast ekki sækja um starf sem ljósmæður á Landspítalanum vegna lélegra kjara. Þær geti ekki tekið á sig launalækkun eftir launalausa vaktavinnu í námi og hyggjast því leita á önnur mið. Að minnta kosti fimmtán ljósmæður hafa sagt upp störfum á Landspítalanum á síðustu dögum og telur ljósmóðir sem þar starfar að fleiri muni fylgja. Kjaraviðræður þeirra við íslenska ríkið hafa nú staðið yfir í hálft ár. Tíu ljósmæður útskrifast í vor frá Háskóla Íslands og segir nemi úr útskriftarárgangnum að margar þeirra ætli ekki að sækja um starf við fæðingarþjónustu vegna lélegra kjara. Um þriðjungur starfandi ljósmæðra á Íslandi er um sextugt og nálgast því eftirlaunaaldur. „Það eru sumar sem munu lækka talsvert í launum við að bæta þessum tveimur árum við sig. Þannig þær eru mikið að hugsa sinn gang og hvort þær hafi efni á því að fara í draumastarfið," segir Inga María Hlíðar Thorsteinsson, nemi í ljósmæðrafræðum. Við útskrift fara ljósmæður á grunnlaun og hefur starfsreynsla þeirra sem hjúkrunarfræðingar fyrir sérnámið ekki áhrif á launataxtann. Árið 2014 var hætt að greiða ljósmæðranemum laun fyrir vaktir í námi sökum hagræðingar en eitt og hálft ár af tveggja ára náminu er verklegt í vaktavinnu. Inga segir marga sem nú eru að útskrifast ekki geta unað við launalækkun að þessu loknu. „Það sem gerir það að verkum að maður sækir um að fara í þetta nám er alls ekki launin, eða starfsumhverfið. Heldur er þetta eitthvað sem hefur blundað með manni lengi. Að þurfa að hverfa frá því og fara í aðrar stöður eins og hefur verið að gerast mjög mikið núna í hjúkrunarfræðinni, þær eru að fara að starfa sem flugfreyjur. Það er mjög sorglegt að það skuli gerast þegar maður hefur svona sterka hugsjón," segir Inga María. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Sjá meira
Ljósmæðranemar sem útskrifast í vor hyggjast ekki sækja um starf sem ljósmæður á Landspítalanum vegna lélegra kjara. Þær geti ekki tekið á sig launalækkun eftir launalausa vaktavinnu í námi og hyggjast því leita á önnur mið. Að minnta kosti fimmtán ljósmæður hafa sagt upp störfum á Landspítalanum á síðustu dögum og telur ljósmóðir sem þar starfar að fleiri muni fylgja. Kjaraviðræður þeirra við íslenska ríkið hafa nú staðið yfir í hálft ár. Tíu ljósmæður útskrifast í vor frá Háskóla Íslands og segir nemi úr útskriftarárgangnum að margar þeirra ætli ekki að sækja um starf við fæðingarþjónustu vegna lélegra kjara. Um þriðjungur starfandi ljósmæðra á Íslandi er um sextugt og nálgast því eftirlaunaaldur. „Það eru sumar sem munu lækka talsvert í launum við að bæta þessum tveimur árum við sig. Þannig þær eru mikið að hugsa sinn gang og hvort þær hafi efni á því að fara í draumastarfið," segir Inga María Hlíðar Thorsteinsson, nemi í ljósmæðrafræðum. Við útskrift fara ljósmæður á grunnlaun og hefur starfsreynsla þeirra sem hjúkrunarfræðingar fyrir sérnámið ekki áhrif á launataxtann. Árið 2014 var hætt að greiða ljósmæðranemum laun fyrir vaktir í námi sökum hagræðingar en eitt og hálft ár af tveggja ára náminu er verklegt í vaktavinnu. Inga segir marga sem nú eru að útskrifast ekki geta unað við launalækkun að þessu loknu. „Það sem gerir það að verkum að maður sækir um að fara í þetta nám er alls ekki launin, eða starfsumhverfið. Heldur er þetta eitthvað sem hefur blundað með manni lengi. Að þurfa að hverfa frá því og fara í aðrar stöður eins og hefur verið að gerast mjög mikið núna í hjúkrunarfræðinni, þær eru að fara að starfa sem flugfreyjur. Það er mjög sorglegt að það skuli gerast þegar maður hefur svona sterka hugsjón," segir Inga María.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Sjá meira