Meta bréf Vodafone yfir markaðsvirði Kristinn Ingi Jónsson skrifar 5. apríl 2018 07:00 Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone. Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sérfræðingar bankans telja enn óvissu ríkja um möguleg samlegðaráhrif vegna kaupa Vodafone á eignum og rekstri 365 miðla. Í verðmati hagfræðideildarinnar er því spáð að rekstrartekjur Vodafone verði 20,1 milljarður króna á þessu ári. Er það nokkur lækkun frá spánni í síðasta verðmati í desember á síðasta ári. Ástæðan, að sögn sérfræðinga Landsbankans, er sú að þeir töldu að sameining áðurnefndra félaga myndi ganga hraðar fyrir sig en raunin hefur verið. Fullra áhrifa samrunans eigi að taka að gæta á næstu átta til fjórtán mánuðum, að því er segir í verðmatinu, og telja Landsbankamenn líklegt að það gerist á seinni enda bilsins. Þrátt fyrir óvissuna vegna samrunans er gert ráð fyrir því í verðmatinu að áætlanir stjórnenda Vodafone gangi í stórum dráttum eftir. Að mati hagfræðideildarinnar verður EBITDA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – 4,3 milljarðar á þessu ári og 5,1 milljarður árið 2020. Til samanburðar gera stjórnendurnir ráð fyrir að EBITDA verði 4 til 4,4 milljarðar í ár og 5 milljarðar árið 2020.Vodafone er systurfélag Vísis en félagið Sýn á bæði Vísi og Vodafone. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sérfræðingar bankans telja enn óvissu ríkja um möguleg samlegðaráhrif vegna kaupa Vodafone á eignum og rekstri 365 miðla. Í verðmati hagfræðideildarinnar er því spáð að rekstrartekjur Vodafone verði 20,1 milljarður króna á þessu ári. Er það nokkur lækkun frá spánni í síðasta verðmati í desember á síðasta ári. Ástæðan, að sögn sérfræðinga Landsbankans, er sú að þeir töldu að sameining áðurnefndra félaga myndi ganga hraðar fyrir sig en raunin hefur verið. Fullra áhrifa samrunans eigi að taka að gæta á næstu átta til fjórtán mánuðum, að því er segir í verðmatinu, og telja Landsbankamenn líklegt að það gerist á seinni enda bilsins. Þrátt fyrir óvissuna vegna samrunans er gert ráð fyrir því í verðmatinu að áætlanir stjórnenda Vodafone gangi í stórum dráttum eftir. Að mati hagfræðideildarinnar verður EBITDA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – 4,3 milljarðar á þessu ári og 5,1 milljarður árið 2020. Til samanburðar gera stjórnendurnir ráð fyrir að EBITDA verði 4 til 4,4 milljarðar í ár og 5 milljarðar árið 2020.Vodafone er systurfélag Vísis en félagið Sýn á bæði Vísi og Vodafone.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent