Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2018 09:30 Öryggisverðir áttu fótum sínum fjör að launa er flöskunum byrjaði að rigna yfir rútuna. vísir/afp Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. Enginn frá Man. City meiddist í látunum en tveir lögreglumenn særðust við að reyna að halda aftur af ólátabelgjunum. Liverpool hefur beðist afsökunar á þessu atviki sem félagið segir vera algera óásættanlegt. Rútur liðanna fóru ekki sína hefðbundnu leið á völlinn þar sem vegaframkvæmdir voru í gangi. Eitthvað hefur síðan farið úrskeiðis er skipulagt var hvaða leið átti að fara. Er rútan kom fyrir utan völlinn beið þar fjöldi manna sem kastaði flöskum, dósum og blysum í rútuna. „Venjulega þegar lögreglan veit hvað er að fara að gerast þá reynir hún að koma í veg fyrir svona uppákomur. Við skulum ekki gleyma því hvað kom fyrir í Dortmund á síðasta ári. Við komum hingað til þess að spila fótbolta og ég skil ekki af hverju var ráðist á rútuna,“ sagði Pep Guardiola, stjóri Man. City, eðlilega hundfúll. „Rútan er ónýt og ég átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool. Þetta er ekki Liverpool. Þetta er fólkið og kannski bara 2-3 og vonandi gerist svona aldrei aftur.“ Leikmenn City neituðu að nota þessa árás sem afsökun fyrir 3-0 tapinu. Þeir sögðu þetta ekki hafa haft nein áhrif á sig.Þetta voru mikil læti.vísir/getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. Enginn frá Man. City meiddist í látunum en tveir lögreglumenn særðust við að reyna að halda aftur af ólátabelgjunum. Liverpool hefur beðist afsökunar á þessu atviki sem félagið segir vera algera óásættanlegt. Rútur liðanna fóru ekki sína hefðbundnu leið á völlinn þar sem vegaframkvæmdir voru í gangi. Eitthvað hefur síðan farið úrskeiðis er skipulagt var hvaða leið átti að fara. Er rútan kom fyrir utan völlinn beið þar fjöldi manna sem kastaði flöskum, dósum og blysum í rútuna. „Venjulega þegar lögreglan veit hvað er að fara að gerast þá reynir hún að koma í veg fyrir svona uppákomur. Við skulum ekki gleyma því hvað kom fyrir í Dortmund á síðasta ári. Við komum hingað til þess að spila fótbolta og ég skil ekki af hverju var ráðist á rútuna,“ sagði Pep Guardiola, stjóri Man. City, eðlilega hundfúll. „Rútan er ónýt og ég átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool. Þetta er ekki Liverpool. Þetta er fólkið og kannski bara 2-3 og vonandi gerist svona aldrei aftur.“ Leikmenn City neituðu að nota þessa árás sem afsökun fyrir 3-0 tapinu. Þeir sögðu þetta ekki hafa haft nein áhrif á sig.Þetta voru mikil læti.vísir/getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43
Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30
76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00
Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30