Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2018 09:27 Lula er á leiðinni í tukthúsið, að minnsta kosti þangað til fjallað hefur verið um áfrýjun hans á spillingardómi. Vísir/AFP Hæstiréttur Brasilíu úrskurðaði í gær að Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti landsins, þurfi að hefja afplánun í fangelsi á meðan hann áfrýjar dómi sem hann hlaut fyrir spillingu. Lula á yfir höfði sér tólf ára fangelsisvist fyrir að þiggja mútur. Hann hafði óskað eftir því að fá að ganga laus á meðan dómnum væri áfrýjað að því synjaði dómstóllinn. Lula hefur fullyrt að dómurinn hafi verið pólitískur og ætlað að koma í veg fyrir að hann byði sig fram til forseta aftur í október, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Lula var forseti frá 2003 til 2011 og er 72 ára gamall. Hann hefur mælst með forystu í skoðanakönnunum fyrir forsetakosningarnar. Brasilía Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Hæstiréttur Brasilíu úrskurðaði í gær að Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti landsins, þurfi að hefja afplánun í fangelsi á meðan hann áfrýjar dómi sem hann hlaut fyrir spillingu. Lula á yfir höfði sér tólf ára fangelsisvist fyrir að þiggja mútur. Hann hafði óskað eftir því að fá að ganga laus á meðan dómnum væri áfrýjað að því synjaði dómstóllinn. Lula hefur fullyrt að dómurinn hafi verið pólitískur og ætlað að koma í veg fyrir að hann byði sig fram til forseta aftur í október, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Lula var forseti frá 2003 til 2011 og er 72 ára gamall. Hann hefur mælst með forystu í skoðanakönnunum fyrir forsetakosningarnar.
Brasilía Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28
Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03