Barcelona kemur aftur til Íslands í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 11:00 Íslenskar stelpur sem voru í Barca fótboltaskólanum. Knattspyrnuakademía Íslands Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. Knattspyrnuakademía Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem greint er frá þessu en Barcelona er þekkt fyrir uppbyggingarstarf sitt í fótboltanum. Með aðalliðum félagsins hafa síðustu áratugina spilað frábærir leikmenn sem byrjuðu mjög ungur hjá félaginu. Í þriðja sinn býður Futbol Club Barcelona í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands upp á fótboltaskóla hér á Íslandi. Fótboltaskólinn verður á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8. til 12. júní í sumar en hann verður bæði fyrir pilta og stúlkur. Strákar og stelpur munu þó æfa í sitt hvoru lagi. Fótboltaskólanum lýkur með hófi þar sem góðir gestir frá Barcelona mæta. Allir þátttakendur munu fá til eignar Nike æfingagalla og fótbolta en það er boðið upp á systkinaafslátt. Skráning í fótboltaskólann, sem ætlaður er börnum á aldrinum tíu til sextán ára, er nú þegar hafin á skráningarsíðu Knattspyrnuakademíu Íslands: Árið 2016 valdi FCB, eitt öflugasta íþróttafélag heims, Ísland til að bjóða eingöngu stúlkum, í fyrsta sinn, upp á æfingabúðir þar sem reyndir þjálfarar félagsins þjálfuðu þátttakendur eftir hinu fræga æfingakerfi Barça og miðluðu um leið þekkingu sinni til íslenskra þjálfara. Í fyrra ákvað FC Barcelona, í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands, að bjóða einnig upp á æfingar fyrir íslenska pilta á aldrinum 10-16 ára. Gerður var góður rómur að fótboltaskólanum og bæði þátttakendur og foreldrar þeirra lýstu yfir mikilli ánægju. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. Knattspyrnuakademía Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem greint er frá þessu en Barcelona er þekkt fyrir uppbyggingarstarf sitt í fótboltanum. Með aðalliðum félagsins hafa síðustu áratugina spilað frábærir leikmenn sem byrjuðu mjög ungur hjá félaginu. Í þriðja sinn býður Futbol Club Barcelona í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands upp á fótboltaskóla hér á Íslandi. Fótboltaskólinn verður á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8. til 12. júní í sumar en hann verður bæði fyrir pilta og stúlkur. Strákar og stelpur munu þó æfa í sitt hvoru lagi. Fótboltaskólanum lýkur með hófi þar sem góðir gestir frá Barcelona mæta. Allir þátttakendur munu fá til eignar Nike æfingagalla og fótbolta en það er boðið upp á systkinaafslátt. Skráning í fótboltaskólann, sem ætlaður er börnum á aldrinum tíu til sextán ára, er nú þegar hafin á skráningarsíðu Knattspyrnuakademíu Íslands: Árið 2016 valdi FCB, eitt öflugasta íþróttafélag heims, Ísland til að bjóða eingöngu stúlkum, í fyrsta sinn, upp á æfingabúðir þar sem reyndir þjálfarar félagsins þjálfuðu þátttakendur eftir hinu fræga æfingakerfi Barça og miðluðu um leið þekkingu sinni til íslenskra þjálfara. Í fyrra ákvað FC Barcelona, í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands, að bjóða einnig upp á æfingar fyrir íslenska pilta á aldrinum 10-16 ára. Gerður var góður rómur að fótboltaskólanum og bæði þátttakendur og foreldrar þeirra lýstu yfir mikilli ánægju.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira