Sameinast gegn Sjálfstæðisflokknum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. mars 2018 07:19 Minnihlutinn í Garðabæ ræddi sameiginlegt framboð fyrir síðustu kosningar en upp úr þeim viðræðum slitnaði á síðustu stundu. Vísir Nýtt framboð mun bjóða fram í Garðabæ í vor. Að framboðinu standa flokkarnir sem skipað hafa minnihlutann í bænum: Björt framtíð, Samfylking, Píratar, Viðreisn, Vinstri græn og óháðir. Listinn verður formlega kynntur í Hönnunarsafni Íslands í Garðatorgi á morgun.Vísir greindi frá því í lok janúar að fulltrúar minnihlutans hefðu rætt möguleikann á sameiginlegu framboði sín á milli en þá vildi Halldór J. Jörgensson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar, ekki staðfesta að af því yrði.Sjá einnig: Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboðBjört framtíð er með tvo fulltrúa í bæjarstjórn, Samfylkingin á einn fulltrúa og Listi fólksins í bænum á einn fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihluta með sjö bæjarfulltrúa. Garðabær hefur lengi verið sterkt vígi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og óhætt er að ætla að hinu nýja framboði sé ekki síst beint gegn þrásetu hans í meirihluta. Í samtali við Vísi sagði Halldór að þessi möguleiki hafi verið ræddur áður og að viðræðurnar hafi við komnar „ansi langt skilst mér fyrir fjórum árum síðan en svo slitnaði upp úr því á síðustu stundu,“ eins og hann orðaði það. Sveitarstjórnarkosningar fara fram 26. maí næstkomandi. Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29. janúar 2018 10:39 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Nýtt framboð mun bjóða fram í Garðabæ í vor. Að framboðinu standa flokkarnir sem skipað hafa minnihlutann í bænum: Björt framtíð, Samfylking, Píratar, Viðreisn, Vinstri græn og óháðir. Listinn verður formlega kynntur í Hönnunarsafni Íslands í Garðatorgi á morgun.Vísir greindi frá því í lok janúar að fulltrúar minnihlutans hefðu rætt möguleikann á sameiginlegu framboði sín á milli en þá vildi Halldór J. Jörgensson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar, ekki staðfesta að af því yrði.Sjá einnig: Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboðBjört framtíð er með tvo fulltrúa í bæjarstjórn, Samfylkingin á einn fulltrúa og Listi fólksins í bænum á einn fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihluta með sjö bæjarfulltrúa. Garðabær hefur lengi verið sterkt vígi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og óhætt er að ætla að hinu nýja framboði sé ekki síst beint gegn þrásetu hans í meirihluta. Í samtali við Vísi sagði Halldór að þessi möguleiki hafi verið ræddur áður og að viðræðurnar hafi við komnar „ansi langt skilst mér fyrir fjórum árum síðan en svo slitnaði upp úr því á síðustu stundu,“ eins og hann orðaði það. Sveitarstjórnarkosningar fara fram 26. maí næstkomandi.
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29. janúar 2018 10:39 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29. janúar 2018 10:39