Fyrstu kiðlingarnir komnir í heiminn Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:00 Þrír kiðlingar eru í Húsdýragarðinum og von er á fleirum á næstu dögum. Geitburður er hafinn í Húsdýragarðinum og eru þrír kiðlingar komnir í heiminn. Huðnan Frigg var fyrst til að bera og eignaðist hún flekkóttan kiðling á þriðjudagskvöld. Síðan eru komnir tveir til viðbótar en faðir þeirra allra er hafurinn Djarfur. Yfirdýrahirðir líkir fjárhúsinu við fæðingardeild þar sem þrjár nýbakaðar mæður gæta afkvæma sinna vel og hinar eiga að bera á næstu dögum. Von er á að kiðlingarnir verði allt að tólf talsins og segir dýrahirðir þá vera sérstaklega skemmtileg dýr. „Þeir eru svo mannelskir. Þeir eru svo fljótir að verða spakir og sækja í börnin. Þannig að það er alltaf mikið líf og fjör þegar þeir koma í heiminn," segir Jón Gíslason, yfirdýrahirðir í Húsdýragarðinum. Vorboðarnir voru fleiri í borginni í dag þar sem blúshátíð var sett í fimmtánda sinn með skrúðgöngu niður Skólavörðustíg. „Þetta er svona upptaktur fyrir blúshátíð í Reykjavík sem er á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld með þrennum stórtónleikum," segir Þorsteinn G. Gíslason, stjórnarmaður hjá blúshátíð Reykjavíkur. Eftir hverja tónleika verða svokallaðir blúsklúbbar settir á laggirnar á Hilton þar sem hátíðin verður. „Þegar tónleikarnir eru búnir fer fólk þangað. Þar er líka svið og frjálsari stemning og þá eru menn svolítið að spinna og leika sér," segir Þorsteinn. Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Sjá meira
Geitburður er hafinn í Húsdýragarðinum og eru þrír kiðlingar komnir í heiminn. Huðnan Frigg var fyrst til að bera og eignaðist hún flekkóttan kiðling á þriðjudagskvöld. Síðan eru komnir tveir til viðbótar en faðir þeirra allra er hafurinn Djarfur. Yfirdýrahirðir líkir fjárhúsinu við fæðingardeild þar sem þrjár nýbakaðar mæður gæta afkvæma sinna vel og hinar eiga að bera á næstu dögum. Von er á að kiðlingarnir verði allt að tólf talsins og segir dýrahirðir þá vera sérstaklega skemmtileg dýr. „Þeir eru svo mannelskir. Þeir eru svo fljótir að verða spakir og sækja í börnin. Þannig að það er alltaf mikið líf og fjör þegar þeir koma í heiminn," segir Jón Gíslason, yfirdýrahirðir í Húsdýragarðinum. Vorboðarnir voru fleiri í borginni í dag þar sem blúshátíð var sett í fimmtánda sinn með skrúðgöngu niður Skólavörðustíg. „Þetta er svona upptaktur fyrir blúshátíð í Reykjavík sem er á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld með þrennum stórtónleikum," segir Þorsteinn G. Gíslason, stjórnarmaður hjá blúshátíð Reykjavíkur. Eftir hverja tónleika verða svokallaðir blúsklúbbar settir á laggirnar á Hilton þar sem hátíðin verður. „Þegar tónleikarnir eru búnir fer fólk þangað. Þar er líka svið og frjálsari stemning og þá eru menn svolítið að spinna og leika sér," segir Þorsteinn.
Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Sjá meira