Dóra Björt efst hjá Pírötum í Reykjavík Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2018 16:57 Prófkjöri Pírata í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði lauk klukkan 15 í dag en tilkynnt var um niðurstöður prófkjörsins klukkan 16. Dóra Björt Guðjónsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Pírata í Reykjavík, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir annað sæti og í þriðja sæti er Alexandra Briem. Í Kópavogi er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir í fyrsta sæti, Hákon Helgi Leifsson í öðru og í því þriðja er Ásmundur Alma Guðjónsson. Í Hafnarfirði skipar Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir fyrsta sæti á lista, Kári Valur Sigurðsson annað og Hildur Björg Vilhjálmsdóttir það þriðja. Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí næstkomandi. Hér að neðan má sjá alla sem skipa sæti á lista hjá Pírötum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.284 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavík og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Dóra Björt Guðjónsdóttir 2. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 3. Alexandra Briem 4. Rannveig Ernudóttir 5. Bergþór H. Þórðarson 6. Valgerður Árnadóttir 7. Kjartan Jónsson 8. Arnaldur Sigurðarson 9. Þórgnýr Thoroddsen 10. Elsa Nore 11. Þórður Eyþórsson 12. Salvör Kristjana Gissurardóttir 13. Svafar Helgason 14. Ævar Rafn Hafþórsson 15. Helga Völundardóttir 16. Þórlaug Ágústsdóttir 17. Birgir Þröstur Jóhannsson 18. Ólafur Jónsson 19. Elías Halldór ÁgústssonÞá greiddu 208 atkvæði í prófkjöri Pírata í Kópavogi og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 2. Hákon Helgi Leifsson 3. Ásmundur Alma Guðjónsson 4. Heiða Rut 5. Matthías Hjartarson195 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Hafnarfirði og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 2. Kári Valur Sigurðsson 3. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 4. Hallur Guðmundsson 5. Haraldur R. Ingvason 6. Ragnar Unnarsson 7. Hlynur Guðjónsson Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Prófkjöri Pírata í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði lauk klukkan 15 í dag en tilkynnt var um niðurstöður prófkjörsins klukkan 16. Dóra Björt Guðjónsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Pírata í Reykjavík, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir annað sæti og í þriðja sæti er Alexandra Briem. Í Kópavogi er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir í fyrsta sæti, Hákon Helgi Leifsson í öðru og í því þriðja er Ásmundur Alma Guðjónsson. Í Hafnarfirði skipar Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir fyrsta sæti á lista, Kári Valur Sigurðsson annað og Hildur Björg Vilhjálmsdóttir það þriðja. Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí næstkomandi. Hér að neðan má sjá alla sem skipa sæti á lista hjá Pírötum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.284 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavík og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Dóra Björt Guðjónsdóttir 2. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 3. Alexandra Briem 4. Rannveig Ernudóttir 5. Bergþór H. Þórðarson 6. Valgerður Árnadóttir 7. Kjartan Jónsson 8. Arnaldur Sigurðarson 9. Þórgnýr Thoroddsen 10. Elsa Nore 11. Þórður Eyþórsson 12. Salvör Kristjana Gissurardóttir 13. Svafar Helgason 14. Ævar Rafn Hafþórsson 15. Helga Völundardóttir 16. Þórlaug Ágústsdóttir 17. Birgir Þröstur Jóhannsson 18. Ólafur Jónsson 19. Elías Halldór ÁgústssonÞá greiddu 208 atkvæði í prófkjöri Pírata í Kópavogi og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 2. Hákon Helgi Leifsson 3. Ásmundur Alma Guðjónsson 4. Heiða Rut 5. Matthías Hjartarson195 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Hafnarfirði og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 2. Kári Valur Sigurðsson 3. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 4. Hallur Guðmundsson 5. Haraldur R. Ingvason 6. Ragnar Unnarsson 7. Hlynur Guðjónsson
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira