Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2018 22:20 Mourinho svekktur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. „Að mínu mati er fyrsta markið alltaf mikilvægt, ekki bara útaf úrslitunum í fyrri leiknum heldur einnig hvernig leikurinn þróast,” sagði Mourinho við fjölmiðla í leikslok og hélt áfram: „Við reyndum að vera agressívir og ákafir frá fyrstu mínútu. Við skoruðum ekki og Sevilla hélt boltanum og stjórnuðu leiknum mjög vel. Við höfðum góð tækifæri til að skora, en þeir skoruðu eitt mark og eftir það varð þetta erfitt. Seinna markið gerði út um leikinn.” Margir stuðningsmenn United voru afar ósáttir við upplegg Mourinho í kvöld, en hann segir þó að liðið hafi spilað vel á köflum. „Við áttum góða kafla í leiknum. Við höfðum ekki frábæra stjórn á leiknum, en ég get ekki sagt að það var eitthvað rangt hjá mínum leikmönnum eða í þeirra ákefð í leiknum.” „Svona er fótboltinn, við töpuðum, en á morgun er annar dagur og á laugardag er annar leikur. Ég er ánægður með að leikmennirnir séu ekki að fela vonbrigði sín, en við höfum engan tíma fyrir dramatík,” sagði Portúgalinn vonsvikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira