Rodgers gæti lent í vandræðum með tengdapabba sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2018 22:30 Aaron og Danica eru heitt heitasta parið í Bandaríkjunum. vísir/getty Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sá heitir TJ Patrick og er mikill föðurlandssinni. Hann hefur til að mynda engan skilning á því að leikmenn í NFL-deildinni séu að mótmæla í þjóðsöngnum fyrir leiki með því að fara niður á hné. Danica var að enda feril sinn á Daytona 500 um daginn og Rodgers var mættur með henni. Er þjóðsöngurinn var leikinn stóð parið með hönd á brjósti. „Það fer enginn niður á hné í NASCAR!! Hönd á hjarta!!!,“ skrifaði pabbinn á Facebook og lesa margir þessa færslu sem skot á tengdasoninn. Pabbinn hefur nefnilega líka skotið á Packers. Þá stóð Rodgers fyrir því að leikmenn Packers læstu höndum saman í þjóðsöngnum og hann talaði fyrir því að leikmenn mættu tjá sig um þjóðfélagsmálefnin á þann hátt sem þeir vildu. „Getur einhver útskýrt fyrir mér hverju þessir Packers-gaurar eru að mótmæla,“ skrifaði TJ er hann horfði á leikinn.Hér má sjá parið í þjóðsöngnum.vísir/getty NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sá heitir TJ Patrick og er mikill föðurlandssinni. Hann hefur til að mynda engan skilning á því að leikmenn í NFL-deildinni séu að mótmæla í þjóðsöngnum fyrir leiki með því að fara niður á hné. Danica var að enda feril sinn á Daytona 500 um daginn og Rodgers var mættur með henni. Er þjóðsöngurinn var leikinn stóð parið með hönd á brjósti. „Það fer enginn niður á hné í NASCAR!! Hönd á hjarta!!!,“ skrifaði pabbinn á Facebook og lesa margir þessa færslu sem skot á tengdasoninn. Pabbinn hefur nefnilega líka skotið á Packers. Þá stóð Rodgers fyrir því að leikmenn Packers læstu höndum saman í þjóðsöngnum og hann talaði fyrir því að leikmenn mættu tjá sig um þjóðfélagsmálefnin á þann hátt sem þeir vildu. „Getur einhver útskýrt fyrir mér hverju þessir Packers-gaurar eru að mótmæla,“ skrifaði TJ er hann horfði á leikinn.Hér má sjá parið í þjóðsöngnum.vísir/getty
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira