Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 2. mars 2018 21:44 Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“ Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“
Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55
Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09
Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14