Enn ekkert vitað um andlát Astori Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2018 23:00 Davide Astori. Vísir/Getty Knattspyrnuheimurinn er sleginn eftir fregnir af andláti Ítalans Davide Astori, landsliðsmanns og fyrirliða Fiorentina. Öllum leikjum dagsins í ítölsku deildinni var frestað vegna atburða dagsins. Ekkert er enn vitað hver dánarorsök Astori var. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine en Fiorentina átti að spila við Emil Hallfreðsson og félaga í Udinese í dag. „Leikmenn áttu að vera komnir í morgunmat í síðasta lagi klukkan 09.30,“ sagði Arturo Mastronardi, fjölmiðlafulltrúi Fiorentina, við ítalska fjölmiðla í dag. „Hann var vanalega fyrstur á svæðið. En þegar hann kom ekki var farið upp á herbergi til hans þar sem hann fannst.“ Mastronardi segir að ekkert sé vitað um dánarorsök en Astori var fluttur á sjúkrahús þar sem vonast er til að krufning muni geta svarað spurningum um ástæður fráfalls Astori. Sá síðasti sem sá Astori á lífi var markvörðurinn Marco Sportiello en þeir spiluðu saman í PlayStation leikjatölvu í gærkvöldi. Ekki er vitað til þess að Astori hafi verið undir sérstöku eftirliti lækna en félagið varðist allra frekari fregna af málinu. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Knattspyrnuheimurinn er sleginn eftir fregnir af andláti Ítalans Davide Astori, landsliðsmanns og fyrirliða Fiorentina. Öllum leikjum dagsins í ítölsku deildinni var frestað vegna atburða dagsins. Ekkert er enn vitað hver dánarorsök Astori var. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine en Fiorentina átti að spila við Emil Hallfreðsson og félaga í Udinese í dag. „Leikmenn áttu að vera komnir í morgunmat í síðasta lagi klukkan 09.30,“ sagði Arturo Mastronardi, fjölmiðlafulltrúi Fiorentina, við ítalska fjölmiðla í dag. „Hann var vanalega fyrstur á svæðið. En þegar hann kom ekki var farið upp á herbergi til hans þar sem hann fannst.“ Mastronardi segir að ekkert sé vitað um dánarorsök en Astori var fluttur á sjúkrahús þar sem vonast er til að krufning muni geta svarað spurningum um ástæður fráfalls Astori. Sá síðasti sem sá Astori á lífi var markvörðurinn Marco Sportiello en þeir spiluðu saman í PlayStation leikjatölvu í gærkvöldi. Ekki er vitað til þess að Astori hafi verið undir sérstöku eftirliti lækna en félagið varðist allra frekari fregna af málinu.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39