Utanríkisráðherra Breta hótar því að enska landsliðið mæti ekki á HM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 13:52 Svona endaði síðasta stórmót enska landsliðsins og nú tekur liðið mögulega ekki þátt í HM í sumar. Vísir/Getty Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag. Hinn 66 ára gamli Sergei Skripa liggur þungt haldinn á spítala í Bretlandi eftir að hann komst í snertingu við óþekkt efni í verslunarmiðstöð í borginni Salisbury í suðurhluta Bretlands. Skripa var árið 2006 dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að njósna fyrir bresk yfirvöld en hann veitti bresku leynilögreglunni upplýsingar um rússneska njósnara í Evrópu. Hann hafði síðan fengið hæli í Bretlandi. Boris Johnson, utanríkisráðherra Breta, lýsti því yfir í dag að svo gæti farið að bresku landsliðin mæti ekki á HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi í sumar. Kveikjan af því væri að ef það kæmi fram í dagsljósið að Rússar ætti sök á því að eitra fyrir Sergei Skripa á breskri grundu. „Það væri erfitt að sjá fyrir sig hvernig bresku landsliðin á HM ættu þá að geta mætt á mótið,“ sagði Boris Johnson á breska þinginu í dag en Evening Standard segir frá þessu.Woah big story. Boris warns England could be pulled from World Cup in retaliation if Russian behind #Salisbury incident. Full words. pic.twitter.com/5RciXgLFIh — Paul Waugh (@paulwaugh) March 6, 2018 Enska landsliðið endaði síðasta stórmót á vandræðalegu tapi á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Enska liðið er í riðli með Belgum, Túnis og Panama á HM í Rússlandi í sumar. Fyrsti leikur Englendinga verður á móti Túnis í Volgograd 18. júní næstkomandi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag. Hinn 66 ára gamli Sergei Skripa liggur þungt haldinn á spítala í Bretlandi eftir að hann komst í snertingu við óþekkt efni í verslunarmiðstöð í borginni Salisbury í suðurhluta Bretlands. Skripa var árið 2006 dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að njósna fyrir bresk yfirvöld en hann veitti bresku leynilögreglunni upplýsingar um rússneska njósnara í Evrópu. Hann hafði síðan fengið hæli í Bretlandi. Boris Johnson, utanríkisráðherra Breta, lýsti því yfir í dag að svo gæti farið að bresku landsliðin mæti ekki á HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi í sumar. Kveikjan af því væri að ef það kæmi fram í dagsljósið að Rússar ætti sök á því að eitra fyrir Sergei Skripa á breskri grundu. „Það væri erfitt að sjá fyrir sig hvernig bresku landsliðin á HM ættu þá að geta mætt á mótið,“ sagði Boris Johnson á breska þinginu í dag en Evening Standard segir frá þessu.Woah big story. Boris warns England could be pulled from World Cup in retaliation if Russian behind #Salisbury incident. Full words. pic.twitter.com/5RciXgLFIh — Paul Waugh (@paulwaugh) March 6, 2018 Enska landsliðið endaði síðasta stórmót á vandræðalegu tapi á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Enska liðið er í riðli með Belgum, Túnis og Panama á HM í Rússlandi í sumar. Fyrsti leikur Englendinga verður á móti Túnis í Volgograd 18. júní næstkomandi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira