Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. mars 2018 06:00 Hástökkvarinn Mariya Lasitskene frá Rússlandi vann gull í hástökki í Birmingham á dögunum sem "hlutlaus íþróttamaður“ Vísir/Getty Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. BBC greinir frá. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, bannaði þátttöku Rússa á mótum þess í nóvember 2015 eftir að upp komst um ríkisskipulagða misnotkun á ólöglegum efnum. Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, setti Rússum kröfur um breytingar sem þeir áttu að hafa mætt í nóvember 2017. IAAF segir þó enn að það séu nokkrar kröfur sem enn hefur ekki verið gengið í. „Þar sem Rússar hafa enn ekki viðurkennt ríkisstudda misnotkun, þrátt fyrir að hún hafi verið sönnuð, þá getum við ekki verið viss um að þetta muni ekki endurtaka sig,“ sagði Rune Andersen, formaður nefndar IAAF sem hefur fylgst með málum Rússa. Nefndin lagði til að banni Rússa yrði ekki aflétt og stjórn IAAF samþykkti þá tillögu. Þá fá Rússar ekki að keppa undir merkjum óháðs fána, eins og þeir gerðu á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang, og liggur fyrir tillaga um að fjarlæga rússneska frjálsíþróttasambandið úr röðum IAAF. Rússar fengu ekki að taka þátt í PyeongChang en 168 íþróttamenn kepptu undir merkjum hlutlauss fána eftir að þeir sönnuðu sakleysi sitt í þessum efnum. Eftir leikana ákvað alþjóðaólympíunefndin að aflétta banni Rússa frá Ólympíuleikum. Tveir rússneskir hástökkvarar unnu gull undir hlutlausum fána á heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fór í Birmingham á dögunum. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Sjá meira
Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. BBC greinir frá. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, bannaði þátttöku Rússa á mótum þess í nóvember 2015 eftir að upp komst um ríkisskipulagða misnotkun á ólöglegum efnum. Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, setti Rússum kröfur um breytingar sem þeir áttu að hafa mætt í nóvember 2017. IAAF segir þó enn að það séu nokkrar kröfur sem enn hefur ekki verið gengið í. „Þar sem Rússar hafa enn ekki viðurkennt ríkisstudda misnotkun, þrátt fyrir að hún hafi verið sönnuð, þá getum við ekki verið viss um að þetta muni ekki endurtaka sig,“ sagði Rune Andersen, formaður nefndar IAAF sem hefur fylgst með málum Rússa. Nefndin lagði til að banni Rússa yrði ekki aflétt og stjórn IAAF samþykkti þá tillögu. Þá fá Rússar ekki að keppa undir merkjum óháðs fána, eins og þeir gerðu á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang, og liggur fyrir tillaga um að fjarlæga rússneska frjálsíþróttasambandið úr röðum IAAF. Rússar fengu ekki að taka þátt í PyeongChang en 168 íþróttamenn kepptu undir merkjum hlutlauss fána eftir að þeir sönnuðu sakleysi sitt í þessum efnum. Eftir leikana ákvað alþjóðaólympíunefndin að aflétta banni Rússa frá Ólympíuleikum. Tveir rússneskir hástökkvarar unnu gull undir hlutlausum fána á heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fór í Birmingham á dögunum.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Sjá meira