Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2018 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson og framherjar Liverpool. Vísir/Samsett/Getty Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og á leið sinni þangað hefur liðið skorað 34 mörk í 10 Evrópuleikjum á leiktíðinni. Þetta er afar glæsileg tölfræði enda með meira en þrjú mörk að meðaltali í leik. Sex af mörkunum komu reyndar í umspilsleikjunum tveimur á móti þýska liðinu 1899 Hoffenheim en Liverpool hefur bara hækkað meðalskor sitt eftir að liðið komst inn í Meistaradeildina. Það er líka athyglisvert að bera markaskor Liverpool í Evrópu á leiktíðinni við markaskor nágranna þeirra í Everton í ensku úrvalsdeildinni. Everton liðið er nefnilega búið að skora færri mörk í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur gert í Evrópu í vetur. Everton er með 33 mörk í þessum 29 leikjum eða 1,14 að meðaltali í leik. Liverpool er líka búið að spila 29 deildarleiki á leiktíðinni en mörkin eru orðin 67 talsins sem gera 2,3 mörk í leik.Mörk Liverpool í Meistaradeildinni(Umspilið, riðlakeppninni og 16 liða úrslitunum) 34 mörk í 10 leikjumMörk Everton í ensku úrvalsdeildinni 33 mörk í 29 leikjumMarkaskorarar Liverpool í Meistaradeildinni 2017-18: Roberto Firmino 8 Mohamed Salah 7 Sadio Mané 6 Philippe Coutinho 5 Emre Can 3 Trent Alexander-Arnold 2 Alex Oxlade-Chamberlain 1 Daniel Sturridge 1 Sjálfsmark 1Markaskorarar Everton í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Wayne Rooney 10 Oumar Niasse 7 Dominic Calvert-Lewin 4 Gylfi Sigurðsson 4 Leighton Baines 2 Theo Walcott 2 Ashley Williams 1 Idrissa Gueye 1 Tom Davies 1 Cenk Tosun 1Markaskorarar Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Mohamed Salah 24 Roberto Firmino 13 Sadio Mané 8 Philippe Coutinho 7 Emre Can 3 Alex Oxlade-Chamberlain 3 Daniel Sturridge 2 Trent Alexander-Arnold 1 Georginio Wijnaldum 1 Dejan Lovren 1 Jordan Henderson 1 Ragnar Klavan 1 Joël Matip 1 Sjálfsmark 1 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og á leið sinni þangað hefur liðið skorað 34 mörk í 10 Evrópuleikjum á leiktíðinni. Þetta er afar glæsileg tölfræði enda með meira en þrjú mörk að meðaltali í leik. Sex af mörkunum komu reyndar í umspilsleikjunum tveimur á móti þýska liðinu 1899 Hoffenheim en Liverpool hefur bara hækkað meðalskor sitt eftir að liðið komst inn í Meistaradeildina. Það er líka athyglisvert að bera markaskor Liverpool í Evrópu á leiktíðinni við markaskor nágranna þeirra í Everton í ensku úrvalsdeildinni. Everton liðið er nefnilega búið að skora færri mörk í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur gert í Evrópu í vetur. Everton er með 33 mörk í þessum 29 leikjum eða 1,14 að meðaltali í leik. Liverpool er líka búið að spila 29 deildarleiki á leiktíðinni en mörkin eru orðin 67 talsins sem gera 2,3 mörk í leik.Mörk Liverpool í Meistaradeildinni(Umspilið, riðlakeppninni og 16 liða úrslitunum) 34 mörk í 10 leikjumMörk Everton í ensku úrvalsdeildinni 33 mörk í 29 leikjumMarkaskorarar Liverpool í Meistaradeildinni 2017-18: Roberto Firmino 8 Mohamed Salah 7 Sadio Mané 6 Philippe Coutinho 5 Emre Can 3 Trent Alexander-Arnold 2 Alex Oxlade-Chamberlain 1 Daniel Sturridge 1 Sjálfsmark 1Markaskorarar Everton í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Wayne Rooney 10 Oumar Niasse 7 Dominic Calvert-Lewin 4 Gylfi Sigurðsson 4 Leighton Baines 2 Theo Walcott 2 Ashley Williams 1 Idrissa Gueye 1 Tom Davies 1 Cenk Tosun 1Markaskorarar Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Mohamed Salah 24 Roberto Firmino 13 Sadio Mané 8 Philippe Coutinho 7 Emre Can 3 Alex Oxlade-Chamberlain 3 Daniel Sturridge 2 Trent Alexander-Arnold 1 Georginio Wijnaldum 1 Dejan Lovren 1 Jordan Henderson 1 Ragnar Klavan 1 Joël Matip 1 Sjálfsmark 1
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira