Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2018 08:55 Fulltrúar Suður-Kóreu tilkynntu um fundinn í Hvíta húsinu í gær. vísir/getty Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Sjá meira
Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46
Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48