Einn æðsti embættismaður Norður-Kóreu mætir á Vetrarólympíuleikana Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. febrúar 2018 11:19 Hershöfðinginn Kim Yong-chol fer hér fremstur í flokki. Vísir/AFP Hershöfðinginn Kim Yong-chol, einn hæstsetti embættismaður Norður-Kóreu, mun mæta sem fulltrúi ríkisstjórnar sinnar á lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Kim var lengi yfirmaður leyniþjónustu Norður-Kóreu og er talinn hafa skipulagt fjölmargar árásir á nágranna sína í suðri. Hann fer nú fyrir sérstakri deild innan ríkisstjórnarinnar sem snýr að sambandi Kóreuríkjanna. Hann, ásamt sendinefnd sinni, mun dvelja í Suður-Kóreu í þrjá daga en lokaathöfnin verður haldin þann 25. febrúar næstkomandi. Búist er við því að Kim muni funda með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in. Vetrarólympíuleikarnir virðast hafa haft jákvæð áhrif á samband Norður- og Suður-Kóreu sem hefur lengi verið stirt. Gagnrýnendur vilja þó margir meina að ríkisstjórn Norður-Kóreu líti aðeins á leikana sem tækifæri til að bæta ímynd sína á alþjóðavettvangi. Ivanka Trump, dóttir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun vera viðstödd lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna fyrir hönd Bandaríkjanna. Ekki er þó gert ráð fyrir að komið verði á formlegum fundum milli sendinefnda Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7. febrúar 2018 08:33 Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. 17. janúar 2018 16:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Hershöfðinginn Kim Yong-chol, einn hæstsetti embættismaður Norður-Kóreu, mun mæta sem fulltrúi ríkisstjórnar sinnar á lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Kim var lengi yfirmaður leyniþjónustu Norður-Kóreu og er talinn hafa skipulagt fjölmargar árásir á nágranna sína í suðri. Hann fer nú fyrir sérstakri deild innan ríkisstjórnarinnar sem snýr að sambandi Kóreuríkjanna. Hann, ásamt sendinefnd sinni, mun dvelja í Suður-Kóreu í þrjá daga en lokaathöfnin verður haldin þann 25. febrúar næstkomandi. Búist er við því að Kim muni funda með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in. Vetrarólympíuleikarnir virðast hafa haft jákvæð áhrif á samband Norður- og Suður-Kóreu sem hefur lengi verið stirt. Gagnrýnendur vilja þó margir meina að ríkisstjórn Norður-Kóreu líti aðeins á leikana sem tækifæri til að bæta ímynd sína á alþjóðavettvangi. Ivanka Trump, dóttir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun vera viðstödd lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna fyrir hönd Bandaríkjanna. Ekki er þó gert ráð fyrir að komið verði á formlegum fundum milli sendinefnda Bandaríkjanna og Norður-Kóreu.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7. febrúar 2018 08:33 Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. 17. janúar 2018 16:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. 7. febrúar 2018 08:33
Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. 17. janúar 2018 16:30