Vörur sem aldrei voru sóttar seldar hæstbjóðanda Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 22:53 Munir sem hafa dagað uppi í vörumiðstöð Samskipa voru í dag seldir hæstbjóðanda á uppboði. Stór ósamsettur gervidiskur, vörubretti hlaðið af skóm og tuttugu og sex kaffivélar voru á meðal fjölbreyttra muna sem seldust. Rúmlega eitt hundrað vörubretti hlaðin ýmsum munum sem aldrei hafa verið sóttir voru boðin upp í dag. Mikið var um stórar sendingar sem fyrirtæki hafa pantað en til dæmis var hægt að bjóða í fjölda handklæða og skópara auk véla, byggingarefnis og húsgagna. Innheimtustjóri Samskipa segir vörurnar hafa legið á lager fyrirtækisins í allt að fimm ár eða frá því að síðasta uppboð af þessu tagi var haldið.Björk Ágústsdóttir segir að sumir hafi ekki getað greitt fyrir flutninginn.skjáskot af frétt stöðvar 2„Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því. Fólk getur jafnvel ekki greitt fyrir flutning eða eitthvað slíkt,“ segir Björk Ágústsdóttir, innheimtustjóri Samskipa, aðspurð hvers vegna munirnir hefðu ekki verið sóttir. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu stóð fyrir uppboðinu í vörumóttöku Samskipa en eigendum varanna hafði áður verið gefið færi á að leysa þær út. Einhverjir brugðust þá við en afgangurinn var boðinn upp í dag. Afrakstur uppboðsins fer í kostnað við flutning, umsýslu, geymslu og tollafgreiðslu varningsins. Í flestum tilvikum var hægt að gera nokkuð góð kaup en einn uppboðsgestur keypti til dæmis stóran gervihnattardisk, sem eflaust hefur kostað sitt, á aðeins eitt þúsund krónur. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Munir sem hafa dagað uppi í vörumiðstöð Samskipa voru í dag seldir hæstbjóðanda á uppboði. Stór ósamsettur gervidiskur, vörubretti hlaðið af skóm og tuttugu og sex kaffivélar voru á meðal fjölbreyttra muna sem seldust. Rúmlega eitt hundrað vörubretti hlaðin ýmsum munum sem aldrei hafa verið sóttir voru boðin upp í dag. Mikið var um stórar sendingar sem fyrirtæki hafa pantað en til dæmis var hægt að bjóða í fjölda handklæða og skópara auk véla, byggingarefnis og húsgagna. Innheimtustjóri Samskipa segir vörurnar hafa legið á lager fyrirtækisins í allt að fimm ár eða frá því að síðasta uppboð af þessu tagi var haldið.Björk Ágústsdóttir segir að sumir hafi ekki getað greitt fyrir flutninginn.skjáskot af frétt stöðvar 2„Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því. Fólk getur jafnvel ekki greitt fyrir flutning eða eitthvað slíkt,“ segir Björk Ágústsdóttir, innheimtustjóri Samskipa, aðspurð hvers vegna munirnir hefðu ekki verið sóttir. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu stóð fyrir uppboðinu í vörumóttöku Samskipa en eigendum varanna hafði áður verið gefið færi á að leysa þær út. Einhverjir brugðust þá við en afgangurinn var boðinn upp í dag. Afrakstur uppboðsins fer í kostnað við flutning, umsýslu, geymslu og tollafgreiðslu varningsins. Í flestum tilvikum var hægt að gera nokkuð góð kaup en einn uppboðsgestur keypti til dæmis stóran gervihnattardisk, sem eflaust hefur kostað sitt, á aðeins eitt þúsund krónur.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira