Hressilegar hreinsanir í hernum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 06:56 Salman, sem sést hér fyrir miðju, hefur látið til sína taka frá því að hann settist á valdastól árið 2015. Vísir/Getty Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Salman, konungur Sádí-Arabíu, hefur stokkað upp í herliði landsins. Ríkisfjölmiðill landsins greindi frá því í morgun að öllum helstu hershöfðingum landsins, jafnt í lofti, láði sem og legi, hefur verið skipt út á einu bretti - rétt eins og yfirmanni hermála. Tímasetning ákvörðunar konungsins er sögð merkileg í ljósi þess að hersveitir Sáda standa nú í stríði við nágranna sína í suðri, Jemen. Átökin hafa staðið yfir í rúm þrjú ár og ekki sér enn fyrir endann á vopnaskakinu þar, sem margir hafa viljað kalla „Gleymda stríðið.“ Salman hefur þó verið duglegur við að hrista upp í hlutunum í Sádí-Arabíu. Á síðasta ári voru fjölda margir háttsettir meðlimir konungsfjölskyldunnar handteknir í rassíu konungsins gegn spillingu og valdníðslu í landinu. Þá hefur hann einnig stóraukið réttindi kvenna, nú síðast með því að leyfa þeim að gegna herþjónustu eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31
Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5. nóvember 2017 07:14
Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00