Thompson stigahæstur í sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 11. febrúar 2018 09:00 Klay Thompson vísir/getty Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig. San Antonio Spurs byrjaði leikinn þó mun betur og var með tíu stiga forskot eftir 1. leikhluta 37-27. Þá tóku liðsmenn Golden State við sér og skoruðu 31 stig gegn 18 stigum frá Spurs og fór því með forystuna í leiklé, 58-55. Í seinni hálfleiknum byrjaði Golden State smátt og smátt að stækka forystu sína og unnu að lokum sigur 122-105. Klay Thompson var stigahæsti maður vallarins með 25 stig en næst stigahæstur á eftir honum í liði Golden State var Stephen Curry með 17 stig. Eftir leikinn er Golden State ennþá á toppnum í vestrinu á meðan San Antonio Spurs situr í 3. sæti. Samtals fóru sjö leikir fram í nótt en úrslitin úr þeim leikjum má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Nets 128-138 Pelicans Magic 104-111 Bucks 76ers 112-98 Clippers Bulls 90-101 Wizards Mavericks 130-123 Lakers Warriors 122-105 Spurs Suns 113-123 NuggetsHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og San Antonio Spurs. NBA Tengdar fréttir OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7. febrúar 2018 07:30 Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig. San Antonio Spurs byrjaði leikinn þó mun betur og var með tíu stiga forskot eftir 1. leikhluta 37-27. Þá tóku liðsmenn Golden State við sér og skoruðu 31 stig gegn 18 stigum frá Spurs og fór því með forystuna í leiklé, 58-55. Í seinni hálfleiknum byrjaði Golden State smátt og smátt að stækka forystu sína og unnu að lokum sigur 122-105. Klay Thompson var stigahæsti maður vallarins með 25 stig en næst stigahæstur á eftir honum í liði Golden State var Stephen Curry með 17 stig. Eftir leikinn er Golden State ennþá á toppnum í vestrinu á meðan San Antonio Spurs situr í 3. sæti. Samtals fóru sjö leikir fram í nótt en úrslitin úr þeim leikjum má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Nets 128-138 Pelicans Magic 104-111 Bucks 76ers 112-98 Clippers Bulls 90-101 Wizards Mavericks 130-123 Lakers Warriors 122-105 Spurs Suns 113-123 NuggetsHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og San Antonio Spurs.
NBA Tengdar fréttir OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7. febrúar 2018 07:30 Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7. febrúar 2018 07:30
Kevin Durant með ofurhæga risatroðslu hjá Slow Mo Guys Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 8. febrúar 2018 14:30