Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2018 10:30 Jón tók sig samt sem áður einstaklega vel út á laugardagskvöldið. skjáskot/rÚV Skíðaferð án sólarvarnar virðist hafa komið sjónvarps- og tónlistarmanninum Jóni Jónssyni í nokkurn vanda fyrir seinna undankvöld Söngvakeppni sjónvarpsins sem fram fór á laugardaginn. Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram en keppt var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. Lögin þrjú munu etja kappi við lög Heimilistóna, Ara Ólafssonar og Fókus hópsins í úrslitum söngvakeppninnar sem haldin verður þann 3. mars næstkomandi. Sigurlagið verður framlag Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson voru kynnar í beinni útsendingu á RÚV og þóttu standa sem með prýði. Eins og alltaf er umræðan í kringum Eurovision mjög lífleg á Twitter og þá styðjast notendur við kassamerkið #12stig. Daníel Ólafsson kom auga á það að Jón Jónsson væri töluvert mikið farðaður og jafnvel enn meira en vanalega. Daníel ákvað því að spyrja snyrtivöruframleiðandann MAC að því hvort það væri einhverjar vörur eftir hjá fyrirtækinu eða hvort Jón Jónsson hefði klárað allt. Jón var ekki lengi að svara fyrir sig. Ástæðan fyrir miklu magni af förðun var sú að Jón mætti með „skíðabrekkusólbruna“ til leiks á laugardagskvöldið eins og tónlistarmaðurinn komst sjálfur að orði. Viðurkenni að ég mætti með sķíðabrekkusólbruna og fékk því mayday smink í kvöld — Jón Jónsson (@jonjonssonmusic) February 18, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Skíðaferð án sólarvarnar virðist hafa komið sjónvarps- og tónlistarmanninum Jóni Jónssyni í nokkurn vanda fyrir seinna undankvöld Söngvakeppni sjónvarpsins sem fram fór á laugardaginn. Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram en keppt var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. Lögin þrjú munu etja kappi við lög Heimilistóna, Ara Ólafssonar og Fókus hópsins í úrslitum söngvakeppninnar sem haldin verður þann 3. mars næstkomandi. Sigurlagið verður framlag Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson voru kynnar í beinni útsendingu á RÚV og þóttu standa sem með prýði. Eins og alltaf er umræðan í kringum Eurovision mjög lífleg á Twitter og þá styðjast notendur við kassamerkið #12stig. Daníel Ólafsson kom auga á það að Jón Jónsson væri töluvert mikið farðaður og jafnvel enn meira en vanalega. Daníel ákvað því að spyrja snyrtivöruframleiðandann MAC að því hvort það væri einhverjar vörur eftir hjá fyrirtækinu eða hvort Jón Jónsson hefði klárað allt. Jón var ekki lengi að svara fyrir sig. Ástæðan fyrir miklu magni af förðun var sú að Jón mætti með „skíðabrekkusólbruna“ til leiks á laugardagskvöldið eins og tónlistarmaðurinn komst sjálfur að orði. Viðurkenni að ég mætti með sķíðabrekkusólbruna og fékk því mayday smink í kvöld — Jón Jónsson (@jonjonssonmusic) February 18, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30
Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45