Arnaldur skipaður dómari Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 16:12 Arnaldur og forseti Yale Law School, Robert C. Post Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um hæfni umækjenda um embætti dómara mat Arnald hæfastan til að gegna embættinu.Arnaldur er fæddur árið 1983 og er 34. Hann lauk BA-prófi í lögfræði frá HÍ árið 2006 og meistaraprófi frá sama skóla 2008. Þá hlaut hann LL.M.-gráðu frá Yale Law School árið 2013. Hann öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið 2008, var fulltrúi á LEX lögmannsstofu að loknu laganámi hér heima og hjá rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls íslensku bankanna.Hann hóf störf á lánasviði Fjármálaeftirlitsins í febrúar 2010 og starfaði svo sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt í rúmt ár. Hóf hann í framhaldinu störf sem starfsnemi við EFTA-dómstólinn.Hann var yfirlögfræðingur Bankasýslu ríkisins í tvö ár og settur dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hluta þess tíma. Þá hefur hann sinnt sutndakennslu við lagadeild Háskóla Íslands og verið aðjúnkt við deildina frá 2013.Frá september 2015 hefur aðalstarf hans verið við EFTA-dómstólinn þar sem hann starfar sem aðstoðarmaður dómara. Þá hefur hann verið fræðilegur ritstjóri Fons Juris frá því í apríl í fyrra. Þá hefur hann skrifað átta fræðigreinar, þar af sjö ritrýndar.Hann hefur setið í viðurlaganefnd Kauphallar frá maí 2015 og var í þriggja manna sérfræðingahópi stjórnarskrárnefndar sama ár. Vistaskipti Tengdar fréttir Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4. janúar 2018 14:17 Arnaldur talinn hæfasti héraðsdómarinn Arnaldur Hjartarson verður skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur fallist dómsmálaráðherra á rökstuðning dómnefndar um hæfni umsækjenda. 15. febrúar 2018 12:35 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um hæfni umækjenda um embætti dómara mat Arnald hæfastan til að gegna embættinu.Arnaldur er fæddur árið 1983 og er 34. Hann lauk BA-prófi í lögfræði frá HÍ árið 2006 og meistaraprófi frá sama skóla 2008. Þá hlaut hann LL.M.-gráðu frá Yale Law School árið 2013. Hann öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið 2008, var fulltrúi á LEX lögmannsstofu að loknu laganámi hér heima og hjá rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls íslensku bankanna.Hann hóf störf á lánasviði Fjármálaeftirlitsins í febrúar 2010 og starfaði svo sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt í rúmt ár. Hóf hann í framhaldinu störf sem starfsnemi við EFTA-dómstólinn.Hann var yfirlögfræðingur Bankasýslu ríkisins í tvö ár og settur dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hluta þess tíma. Þá hefur hann sinnt sutndakennslu við lagadeild Háskóla Íslands og verið aðjúnkt við deildina frá 2013.Frá september 2015 hefur aðalstarf hans verið við EFTA-dómstólinn þar sem hann starfar sem aðstoðarmaður dómara. Þá hefur hann verið fræðilegur ritstjóri Fons Juris frá því í apríl í fyrra. Þá hefur hann skrifað átta fræðigreinar, þar af sjö ritrýndar.Hann hefur setið í viðurlaganefnd Kauphallar frá maí 2015 og var í þriggja manna sérfræðingahópi stjórnarskrárnefndar sama ár.
Vistaskipti Tengdar fréttir Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4. janúar 2018 14:17 Arnaldur talinn hæfasti héraðsdómarinn Arnaldur Hjartarson verður skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur fallist dómsmálaráðherra á rökstuðning dómnefndar um hæfni umsækjenda. 15. febrúar 2018 12:35 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4. janúar 2018 14:17
Arnaldur talinn hæfasti héraðsdómarinn Arnaldur Hjartarson verður skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur fallist dómsmálaráðherra á rökstuðning dómnefndar um hæfni umsækjenda. 15. febrúar 2018 12:35