Skrímsli Rúnars Loga verður að fjöldaframleiddu mjúkdýri hjá IKEA Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 11:26 Teikning Rúnars Loga Guðjónssonar var ein fimm teikninga sem var valin af þeim 87 þúsund sem bárust. IKEA Teikning hins átta ára Rúnars Loga Guðjónssonar af bláu skrímsli var ein þeirra fimm sem valin var sem sigurvegari í nýlegri teiknisamkeppni IKEA. Fyrirtækið mun nú fjöldaframleiða veru Rúnars Loga sem mjúkdýr. Í tilkynningu frá IKEA á Íslandi kemur fram að þetta hafi verið í fjórða sinn sem teiknisamkeppnin var haldin þar sem alls bárust 87 þúsund teikningar. „Hinir sigurvegararnir eru frá Svíþjóð, Suður-Kóreu, Kína og Póllandi. Teikningarnar fimm verða að mjúkdýrum sem koma út í línunni SAGOSKATT í haust. SAGOSKATT er mjúkdýralína sem gefin er út í takmörkuðu magni og er alfarið hönnuð af börnum. En SAGOSKATT mjúkdýrin eru ekki bara sæt og mjúk. Þau þjóna líka öðrum tilgangi. Leikur fyrir betra líf herferðin sem stendur yfir á haustin eftir að SAGOSKATT kemur í verslanir, er ætlað að hvetja alla til leiks. Öll velta af sölu línunnar fer svo til góðgerðarmála sem tengjast börnum. Þetta snýst því um að börn hjálpi börnum. Eins og undanfarin ár var fjöldi teikninganna gríðarlegur og meistaraverkin skiptu tugþúsundum. Þær eru sannarlega minnisvarði um einstaka sköpunargleði barna um allan heim.“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá myndirnar sem valdar voru að þessu sinni.IKEA IKEA Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Teikning hins átta ára Rúnars Loga Guðjónssonar af bláu skrímsli var ein þeirra fimm sem valin var sem sigurvegari í nýlegri teiknisamkeppni IKEA. Fyrirtækið mun nú fjöldaframleiða veru Rúnars Loga sem mjúkdýr. Í tilkynningu frá IKEA á Íslandi kemur fram að þetta hafi verið í fjórða sinn sem teiknisamkeppnin var haldin þar sem alls bárust 87 þúsund teikningar. „Hinir sigurvegararnir eru frá Svíþjóð, Suður-Kóreu, Kína og Póllandi. Teikningarnar fimm verða að mjúkdýrum sem koma út í línunni SAGOSKATT í haust. SAGOSKATT er mjúkdýralína sem gefin er út í takmörkuðu magni og er alfarið hönnuð af börnum. En SAGOSKATT mjúkdýrin eru ekki bara sæt og mjúk. Þau þjóna líka öðrum tilgangi. Leikur fyrir betra líf herferðin sem stendur yfir á haustin eftir að SAGOSKATT kemur í verslanir, er ætlað að hvetja alla til leiks. Öll velta af sölu línunnar fer svo til góðgerðarmála sem tengjast börnum. Þetta snýst því um að börn hjálpi börnum. Eins og undanfarin ár var fjöldi teikninganna gríðarlegur og meistaraverkin skiptu tugþúsundum. Þær eru sannarlega minnisvarði um einstaka sköpunargleði barna um allan heim.“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá myndirnar sem valdar voru að þessu sinni.IKEA
IKEA Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira