Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Svalasta amma heims Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Svalasta amma heims Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour