Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour