Leikmenn Eagles fá ekki borð á veitingastöðum í Minneapolis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 23:30 Maragos er á hnjánum en ekki er víst að bænir skili því að hann fái inn á veitingastað í Minneapolis. vísir/getty Tapsárir stuðningsmenn Minnesota Vikings ætla að sjá til þess að Super Bowl-vikan verði engin dans á rósum hjá leikmönnum Philadelphia Eagles. Ernirnir komust í Super Bowl með því að pakka Vikings saman, 38-7, og Vikings náði því ekki að verða fyrsta liðið til þess að spila Super Bowl á heimavelli. Það er ekki bara svekkelsið út af úrslitum leiksins sem er ástæðan fyrir því að stuðningsmenn Vikings eru súrir út í Eagles. Stuðningsmenn Eagles létu nefnilega eins og hálfvitar við þá á leiknum. Köstuðu bjórdósum og öðru lauslegu í þá fyrir leik. Það er geymt en ekki gleymt.I’ve called 3 Restaurants in Minneapolis to get a reservation for me and my teammates and “can’t” get in Well played Minnesota fans, well played #FlyEaglesFly — Chris Maragos (@ChrisMaragos) January 27, 2018Chris Maragos, varnarmaður Eagles, greindi frá því á Twitter að hann hefði verið að reyna að fá borð fyrir sig og liðsfélaga sína í Eagles á veitingastöðum í Minneapolis en það hefði alls ekki gengið vel. Er Maragos tísti höfðu þrír veitingastaðir þegar hafnað því að fá Maragos og félaga í mat. Þeir verða því líklega bara að borða á hótelinu sínu. NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Tapsárir stuðningsmenn Minnesota Vikings ætla að sjá til þess að Super Bowl-vikan verði engin dans á rósum hjá leikmönnum Philadelphia Eagles. Ernirnir komust í Super Bowl með því að pakka Vikings saman, 38-7, og Vikings náði því ekki að verða fyrsta liðið til þess að spila Super Bowl á heimavelli. Það er ekki bara svekkelsið út af úrslitum leiksins sem er ástæðan fyrir því að stuðningsmenn Vikings eru súrir út í Eagles. Stuðningsmenn Eagles létu nefnilega eins og hálfvitar við þá á leiknum. Köstuðu bjórdósum og öðru lauslegu í þá fyrir leik. Það er geymt en ekki gleymt.I’ve called 3 Restaurants in Minneapolis to get a reservation for me and my teammates and “can’t” get in Well played Minnesota fans, well played #FlyEaglesFly — Chris Maragos (@ChrisMaragos) January 27, 2018Chris Maragos, varnarmaður Eagles, greindi frá því á Twitter að hann hefði verið að reyna að fá borð fyrir sig og liðsfélaga sína í Eagles á veitingastöðum í Minneapolis en það hefði alls ekki gengið vel. Er Maragos tísti höfðu þrír veitingastaðir þegar hafnað því að fá Maragos og félaga í mat. Þeir verða því líklega bara að borða á hótelinu sínu.
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira