Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2017 kynntar Tinni Sveinsson skrifar 19. janúar 2018 17:30 Glatt var á hjalla þegar teymið á bak við vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands tók við veðlaunum fyrir vef ársins í fyrra. Gunnar Freyr Steinsson Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is. Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin verða afhend í sautjánda sinn 26. janúar í Hörpu. Í hádeginu í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir. Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:Fimm vefir eru tilnefndir í flokknum Markaðsvefur ársins.Markaðsvefur ársinsIceland A–ÖLandsbankinn + Iceland AirwavesLygamælir SorpuTónlistinnTyllidagar í HörpuInnri vefur ársinsInnri vefur HafrannsóknarstofnunarRiddarinnVísir er meðal tilnefndra í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins.Efnis- og fréttaveita ársinsHimnesktIcelandic LambUeno.designUmræðan – efnis- og fréttaveita LandsbankansVísirVefkerfi ársinsAdversaryFarsímavefur LandsbankansMenigaPaydayTixFimm vefir eru tilnefndir í flokknum Gæluverkefni ársins.Gæluverkefni ársinsAurbjörg.isEldsneyti.comJSConf IcelandKjóstu réttThorkelsdottir.comApp ársinsArion appiðIceland Travel CompanionKassMenigaSíminn PayLítil fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 10 eða færri starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - lítil fyrirtæki50skillsAranjaDiving IslandSection 32Reykjavík Fashion FestivalOpinber vefur ársinsEy tímaritHáskóli ÍslandsVefur HafrannsóknarstofnunarÞjóðleikhúsiðÞjóðskrá ÍslandsMeðalstór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með 11 til 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - meðalstór fyrirtækiBrandenburgHugsmiðjanKolibriStanford d.schoolUenoSamfélagsvefur ársinsBueno by UenoFinndu leiðFlokkunarleiðbeiningar SorpuJSConf IcelandKjóstu réttStór fyrirtæki. Undir þennan flokk falla vefir fyrirtækja með fleiri en 80 starfsmenn.Fyrirtækjavefur ársins - stór fyrirtækiEfla verkfræðistofaNovaSíminnTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsVodafoneVefverslun ársinsIKEAHúsasmiðjan og BlómavalNespressoNordic VisitorNova SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:Hér má tilnefna vefhetjuHér má tilnefna opinn hugbúnaðHér má tilnefna einstaklingsvef Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is.
Tengdar fréttir Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29. janúar 2017 13:30