Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour