Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour