Séra sárnar þegar lítið er gert úr prestum Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2017 09:09 Séra Hildur Eir spyr hvort ekki sé verið að gera lítið úr störfum presta í þessu samhengi. Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, biður fólk að gæta orða sinna í tengslum við hatrama umræðu um launakjör prestastéttarinnar. Eins og fram hefur komið ákvað kjararáð að hækka laun prestastéttarinnar umtalsvert en einkum hefur sjónum verið beint að Biskupi yfir Íslandi, Agnesi M. Sigurðardóttur sem fékk ríflega afturvirka hækkun, 3,3 milljóna króna eingreiðslu og 18 prósenta launahækkun og er nú með tæpar 1,6 milljón króna í laun á mánuði. Prestastéttin hefur lengi talið vert að hækka þessi laun og Séra Hildur Eir telur sjálfsagt að fólk hafi skoðanir á þessu. „Fyrir marga er þetta mikill peningur og upphæð sem aðrar starfsstéttir fá ekki en eiga svo sannarlega skilið. Mikið vildi èg óska þess að allar starfsstéttir væru sæmdar af sínum launum, það er einn bletturinn á okkar samfélagi að við metum oft vinnuframlag meira eftir framleiðni en félagsauði og lýðheilsu samanber laun kennara og hjúkrunarfræðinga sem eru auðvitað ekki eðlileg miðað við ábyrgð og álag,“ skrifar Séra Hildur Eir á Facebook-síðu sína nú í morgun. „Mig langar samt að segja eitt við ykkur kæru vinir: Hafið endilega skoðun á þessari launahækkun og bendið á misræmi launa í þeim verðuga tilgangi að knýja fram breytingar fyrir aðrar umönnunarstèttir af því að það er það sem prestastéttin er, umönnunarstétt.Eru þið samt til í að gera ekki lítið úr störfum okkar presta í þessu samhengi og jafnvel varpa því fram að við gerum ekki neitt og séum byrði á samfèlaginu, èg finn að mèr sárnar það og þegar mér sárnar þá reyni ég að opna á það svo ég verði ekki bitur og leiðinleg.“ Tengdar fréttir Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56 Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, biður fólk að gæta orða sinna í tengslum við hatrama umræðu um launakjör prestastéttarinnar. Eins og fram hefur komið ákvað kjararáð að hækka laun prestastéttarinnar umtalsvert en einkum hefur sjónum verið beint að Biskupi yfir Íslandi, Agnesi M. Sigurðardóttur sem fékk ríflega afturvirka hækkun, 3,3 milljóna króna eingreiðslu og 18 prósenta launahækkun og er nú með tæpar 1,6 milljón króna í laun á mánuði. Prestastéttin hefur lengi talið vert að hækka þessi laun og Séra Hildur Eir telur sjálfsagt að fólk hafi skoðanir á þessu. „Fyrir marga er þetta mikill peningur og upphæð sem aðrar starfsstéttir fá ekki en eiga svo sannarlega skilið. Mikið vildi èg óska þess að allar starfsstéttir væru sæmdar af sínum launum, það er einn bletturinn á okkar samfélagi að við metum oft vinnuframlag meira eftir framleiðni en félagsauði og lýðheilsu samanber laun kennara og hjúkrunarfræðinga sem eru auðvitað ekki eðlileg miðað við ábyrgð og álag,“ skrifar Séra Hildur Eir á Facebook-síðu sína nú í morgun. „Mig langar samt að segja eitt við ykkur kæru vinir: Hafið endilega skoðun á þessari launahækkun og bendið á misræmi launa í þeim verðuga tilgangi að knýja fram breytingar fyrir aðrar umönnunarstèttir af því að það er það sem prestastéttin er, umönnunarstétt.Eru þið samt til í að gera ekki lítið úr störfum okkar presta í þessu samhengi og jafnvel varpa því fram að við gerum ekki neitt og séum byrði á samfèlaginu, èg finn að mèr sárnar það og þegar mér sárnar þá reyni ég að opna á það svo ég verði ekki bitur og leiðinleg.“
Tengdar fréttir Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56 Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56
Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45