Erlendar fjárfestingar tvöfölduðust Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. desember 2017 21:00 Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa ekki verið meiri frá hruni og er einnig mikill erlendur áhugi á fyrirtækjum utan markaðar að sögn forstjóra Kauphallarinnar sem telur þetta bera vott um aukið traust á íslenska efnhagskerfinu. „Þeir hafa nettó komið með þrjátíu milljarða inn á íslenskan hlutabréfamarkað. Ef maður setur það í hlutfall við markaðinn, sem er um 800 milljarðar að stærð að þá munar um minna. Þetta er nokkurn veginn tvöföldun í stöðu erlendra fjárfesta í stöðu á íslenska markaðnum á þessu ári," segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Þrátt fyrir þetta sýna nokkrar lykiltölur heldur rólegan markað á árinu. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 5,3% og arðgreiðslur skráðra félaga drógust saman milli ára. Páll segir markaðinn hafa verið í tveimur hornum og eru skilin skýr þegar litið er til mestu hækkana og lækkana ársins. Páll segir fjarskipta- og tryggingafélögum hafa gengið áberandi betur en öðrum. „Smásölugeirinn hefur auðvitað fundið fyrir innkomu Costo. Það olli svona vissum tirtingi á markaði þó þessum félögum gangi ágætlega í sínum rekstri en þetta hefur haft áhrif á gengi þeirra á árinu," segir Páll. Einingis eitt nýtt félag var skráð á markað á árinu en stjórnarslitin höfðu þar áhrif og ullu því að félagið Heimavellir hætti til dæmis við skráningu. Horfurnar eru þó bjartari á næsta ári að sögn Páls. „Kvika banki hefur tilkynnt um áform um það að koma inn á markað og að það verði fljótlega. Jafnframt hafa Heimavellir sagt það opinberlega að þeir stefni á skráningu á fyrsta ársfjórðungi og svo vitum við af því að Arion banki hefur verið að velta skráningu á hlutabréfamarkað fyrir sér," segir Páll.Hvenær telurðu að það gæti orðið? „Já ég vona, ef að ákvörðun verður tekin um skráningu, að það gæti orðið á fyrri hluta ársins," segir Páll að lokum. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa ekki verið meiri frá hruni og er einnig mikill erlendur áhugi á fyrirtækjum utan markaðar að sögn forstjóra Kauphallarinnar sem telur þetta bera vott um aukið traust á íslenska efnhagskerfinu. „Þeir hafa nettó komið með þrjátíu milljarða inn á íslenskan hlutabréfamarkað. Ef maður setur það í hlutfall við markaðinn, sem er um 800 milljarðar að stærð að þá munar um minna. Þetta er nokkurn veginn tvöföldun í stöðu erlendra fjárfesta í stöðu á íslenska markaðnum á þessu ári," segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Þrátt fyrir þetta sýna nokkrar lykiltölur heldur rólegan markað á árinu. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 5,3% og arðgreiðslur skráðra félaga drógust saman milli ára. Páll segir markaðinn hafa verið í tveimur hornum og eru skilin skýr þegar litið er til mestu hækkana og lækkana ársins. Páll segir fjarskipta- og tryggingafélögum hafa gengið áberandi betur en öðrum. „Smásölugeirinn hefur auðvitað fundið fyrir innkomu Costo. Það olli svona vissum tirtingi á markaði þó þessum félögum gangi ágætlega í sínum rekstri en þetta hefur haft áhrif á gengi þeirra á árinu," segir Páll. Einingis eitt nýtt félag var skráð á markað á árinu en stjórnarslitin höfðu þar áhrif og ullu því að félagið Heimavellir hætti til dæmis við skráningu. Horfurnar eru þó bjartari á næsta ári að sögn Páls. „Kvika banki hefur tilkynnt um áform um það að koma inn á markað og að það verði fljótlega. Jafnframt hafa Heimavellir sagt það opinberlega að þeir stefni á skráningu á fyrsta ársfjórðungi og svo vitum við af því að Arion banki hefur verið að velta skráningu á hlutabréfamarkað fyrir sér," segir Páll.Hvenær telurðu að það gæti orðið? „Já ég vona, ef að ákvörðun verður tekin um skráningu, að það gæti orðið á fyrri hluta ársins," segir Páll að lokum.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira