Skarphéðinn Berg skipaður ferðamálastjóri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. desember 2017 12:10 Skarphéðinn Berg Steinarrson er nýr ferðamálastjóri. vísir/gva Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu en það er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem skipar í stöðuna frá 1. janúar 2018. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að Skarphéðinn Berg hafi útskrifast með Cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1987 og lauk MBA námi frá University of Minnesota árið 1990. Þá hafi hann víðtæka stjórnunar-og rekstrarreynslu bæði úr stjórnsýslunni sem og atvinnulífinu en hefur meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu og sem deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu. „Í fyrri störfum sínum hefur hann m.a. komið að fjármálastjórnun, áætlanagerð og fjárlagagerð ásamt því að hafa góða reynslu af stjórnun breytinga. Skarphéðinn hefur jafnframt góða þekkingu á ferðaþjónustu meðal annars í gegnum störf sín sem forstjóri Iceland Express, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands og framkvæmdastjóri Íshesta,“ segir í tilkynningu. Hæfnisnefnd var skipuð vegna ráðningarinnar en alls sóttu 23 um starfið. Skarphéðinn var einn þriggja sem nefnin mat hæfasta að því er fram kom í frétt Túrista um málið en auk hans voru þau Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þeim lista. Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45 Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu en það er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem skipar í stöðuna frá 1. janúar 2018. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að Skarphéðinn Berg hafi útskrifast með Cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1987 og lauk MBA námi frá University of Minnesota árið 1990. Þá hafi hann víðtæka stjórnunar-og rekstrarreynslu bæði úr stjórnsýslunni sem og atvinnulífinu en hefur meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu og sem deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu. „Í fyrri störfum sínum hefur hann m.a. komið að fjármálastjórnun, áætlanagerð og fjárlagagerð ásamt því að hafa góða reynslu af stjórnun breytinga. Skarphéðinn hefur jafnframt góða þekkingu á ferðaþjónustu meðal annars í gegnum störf sín sem forstjóri Iceland Express, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands og framkvæmdastjóri Íshesta,“ segir í tilkynningu. Hæfnisnefnd var skipuð vegna ráðningarinnar en alls sóttu 23 um starfið. Skarphéðinn var einn þriggja sem nefnin mat hæfasta að því er fram kom í frétt Túrista um málið en auk hans voru þau Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þeim lista.
Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45 Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45
Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15