Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2017 18:00 Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir verkferla vera til staðar en að meinið felist í menningunni Mynd/Landspítalinn Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki. Landspítalinn MeToo Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki.
Landspítalinn MeToo Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira