Risinn sofandi í Njarðvík: „Hann er ekki tengdur raunheimum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 12:30 Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ekki fundið sitt rétta form með Njarðvík í Domino´s-deild karla í vetur en miklar vonir voru bundnar við hann í Ljónagryfjunni. Ragnar átti slæman dag þegar að Keflavík sótti sigur til erkifjenda sinna síðastliðið sunnudagskvöld en farið var yfir leikinn í 100. þætti Dominos´-Körfuboltakvölds í gærkvöldi. „Þetta var pínlegt með hann greyið. Ég kenndi í brjóst um hvað hann var úr takti í gær. Hann er búinn að vera í vandræðum í vetur. Hann er töluvert frá sínu besta,“ sagði Jóhann Halldór Eðvaldsson og bætti við: „Það eru margir í körfuboltasamfélaginu sem skilja ekki að þessi 217 cm strákur sé ekki í landsliðshóp. Gæti þetta verið ástæðan?“ Kristinn Friðriksson tók undir þetta: „Þetta var allt mjög klaufalegt hjá honum. Ég sá bara að Ragnar var ekki tengdur raunheimum. Það var eitthvað sem ég sá strax,“ sagði hann. Ragnar var að spila stórvel með Þór Þorlákshöfn fyrir tveimur árum áður en hann fór í eina leiktíð í atvinnumennsku á Spáni en ljóst er að hann er ekki að ná sömu hæðum eins og sýnt var með samanburðarskilti. „Hann er í einhverri lægð og hefur ekki náð upp þeim gír sem að hann var í áður en hann fór út,“ sagði Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Leikmenn Stólanna fengu heldur betur að heyra það eftir stórtapið gegn KR í DHL-höllinni. 5. desember 2017 09:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Sjá meira
Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ekki fundið sitt rétta form með Njarðvík í Domino´s-deild karla í vetur en miklar vonir voru bundnar við hann í Ljónagryfjunni. Ragnar átti slæman dag þegar að Keflavík sótti sigur til erkifjenda sinna síðastliðið sunnudagskvöld en farið var yfir leikinn í 100. þætti Dominos´-Körfuboltakvölds í gærkvöldi. „Þetta var pínlegt með hann greyið. Ég kenndi í brjóst um hvað hann var úr takti í gær. Hann er búinn að vera í vandræðum í vetur. Hann er töluvert frá sínu besta,“ sagði Jóhann Halldór Eðvaldsson og bætti við: „Það eru margir í körfuboltasamfélaginu sem skilja ekki að þessi 217 cm strákur sé ekki í landsliðshóp. Gæti þetta verið ástæðan?“ Kristinn Friðriksson tók undir þetta: „Þetta var allt mjög klaufalegt hjá honum. Ég sá bara að Ragnar var ekki tengdur raunheimum. Það var eitthvað sem ég sá strax,“ sagði hann. Ragnar var að spila stórvel með Þór Þorlákshöfn fyrir tveimur árum áður en hann fór í eina leiktíð í atvinnumennsku á Spáni en ljóst er að hann er ekki að ná sömu hæðum eins og sýnt var með samanburðarskilti. „Hann er í einhverri lægð og hefur ekki náð upp þeim gír sem að hann var í áður en hann fór út,“ sagði Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Leikmenn Stólanna fengu heldur betur að heyra það eftir stórtapið gegn KR í DHL-höllinni. 5. desember 2017 09:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Sjá meira
Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Leikmenn Stólanna fengu heldur betur að heyra það eftir stórtapið gegn KR í DHL-höllinni. 5. desember 2017 09:00