Breska ríkisstjórnin hefur ekki látið meta áhrif Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 11:20 David Davis sat fyrir svörum hjá þingnefnd sem fjallar um Brexit í morgun. Vísir/AFP Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð. Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð.
Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00
Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17
Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00