HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 09:00 Litlar líkur eru á því að Englendingar fái tækifæri til að hefna þessa taps á HM næst sumar. Vísir/Getty Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkur á öllum möguleikum úr drættinum sem fer fram í Kremlín um kaffileytið á morgun. Líklegast er að íslenska liðið lendi með Mexíkó í riðli en ólíklegast er að Ísland og Serbía verði saman. Til þess að Ísland lenti með Serbum í riðli þá þyrftu hin tvö liðin í riðlinum að vera utan Evrópu. Mexíkó er í öðrum styrkleikaflokki en þar eru líka lið eins og Spánn, England, Kólumbía og Úrúgvæ. Á eftir Mexíkó er líklegast að við lendum í riðli með Suður-Ameríkuþjóðunum Kólumbíu (17,3 prósent), Úrúgvæ (17,3 prósent) og Perú (17,3 prósent). Það eru aftur á móti aðeins sjö prósent líkur á því lendum í riðli með Englandi en 0,1 prósent hærri líkur eru á því að Spánn, Sviss eða Króatía verði í íslenska riðlinum. Það er líklegasta að Ísland fái Suður-Ameríkuþjóðirnar Brasilíu og Argentínu úr fyrsta styrkleikaflokki en langólíklegast að Ísland mæti gestgjöfum Rússa. Nígería er líklegast mótherji Íslands úr fjórða styrkleikaflokki en Nígeríumenn hafa aðeins betri líkur en Marokkóbúar. Hér fyrir neðan má sjá alla útreikninga Alexis Martín-Tamayo og enn neðar svo líklegustu og ólíklegustu mótherja Íslands á einum stað.TODAS LAS PROBABILIDADES DE TODOS LOS EMPAREJAMIENTOS DEL SORTEO DE LA COPA DEL MUNDO.#WorldCupDraw Si llegamos a 30.000 RTs publico un vídeo en el que os explico con detalle como se pueden hacer estos cálculos y hasta os puedo mostrar el código de programación del simulador. pic.twitter.com/j16l6UFXTS — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 29, 2017Líklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Brasilía eða Argentína (18,6 prósent)Annar styrkleikaflokkur: Mexíkó (19,8 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Nígería (18,1 prósent)Ólíklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Rússland (6,4 prósent)Annar styrkleikaflokkur: England (7,0 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Serbía (3,3 prósent) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira
Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkur á öllum möguleikum úr drættinum sem fer fram í Kremlín um kaffileytið á morgun. Líklegast er að íslenska liðið lendi með Mexíkó í riðli en ólíklegast er að Ísland og Serbía verði saman. Til þess að Ísland lenti með Serbum í riðli þá þyrftu hin tvö liðin í riðlinum að vera utan Evrópu. Mexíkó er í öðrum styrkleikaflokki en þar eru líka lið eins og Spánn, England, Kólumbía og Úrúgvæ. Á eftir Mexíkó er líklegast að við lendum í riðli með Suður-Ameríkuþjóðunum Kólumbíu (17,3 prósent), Úrúgvæ (17,3 prósent) og Perú (17,3 prósent). Það eru aftur á móti aðeins sjö prósent líkur á því lendum í riðli með Englandi en 0,1 prósent hærri líkur eru á því að Spánn, Sviss eða Króatía verði í íslenska riðlinum. Það er líklegasta að Ísland fái Suður-Ameríkuþjóðirnar Brasilíu og Argentínu úr fyrsta styrkleikaflokki en langólíklegast að Ísland mæti gestgjöfum Rússa. Nígería er líklegast mótherji Íslands úr fjórða styrkleikaflokki en Nígeríumenn hafa aðeins betri líkur en Marokkóbúar. Hér fyrir neðan má sjá alla útreikninga Alexis Martín-Tamayo og enn neðar svo líklegustu og ólíklegustu mótherja Íslands á einum stað.TODAS LAS PROBABILIDADES DE TODOS LOS EMPAREJAMIENTOS DEL SORTEO DE LA COPA DEL MUNDO.#WorldCupDraw Si llegamos a 30.000 RTs publico un vídeo en el que os explico con detalle como se pueden hacer estos cálculos y hasta os puedo mostrar el código de programación del simulador. pic.twitter.com/j16l6UFXTS — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 29, 2017Líklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Brasilía eða Argentína (18,6 prósent)Annar styrkleikaflokkur: Mexíkó (19,8 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Nígería (18,1 prósent)Ólíklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Rússland (6,4 prósent)Annar styrkleikaflokkur: England (7,0 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Serbía (3,3 prósent)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira