Vivaldi kynnir gluggaspjald til sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2017 13:44 Vivaldi er að hluta til íslenskt fyrirtæki og er í eigu frumkvöðulsins Jón von Tetzchner. Skaparar vafrans Vivaldi hafa nú gefið út nýja útgáfu af honum með tilliti til ábendinga notenda. Vivaldi er að hluta til íslenskt fyrirtæki og er í eigu frumkvöðulsins Jón von Tetzchner. Hann er sniðinn að fólki sem er mikið á netinu og geta notendur stillt vafrann verulega til að sníða vafrann að eigin notkun. „Vivaldi vafrinn bætir nú við enn einum innbyggðum eiginleikanum, sem auðveldar fólki að stjórna flipum. Notendur geta nú valið hvar þeir staðsetja flipana; þeir geta stjórnað þeim í gegnum lyklaborðið; flokkað þá saman o.fl. Nýja gluggaspjaldið lyftir flipastjórnun upp á hærra plan”, segir Jón von Tetzchener, forstjóri Vivaldi Technologies, í tilkynningu. Stefnt er að því að bæta enn fleiri eiginleikum við gluggaspjaldið í náinni framtíð. Yfirlit yfir nýju uppfærsluna má sjá hér.„Gluggaspjaldið kemur sérstaklega að góðum notum hjá þeim sem þurfa að vinna með marga flipa samtímis. Til viðbótar þá sýnir listinn alla flipa án þess að minnka þá. Það auðveldar yfirsýn og leit að einstökum flipum, “ segir Espen Sand, sem hefur yfirumsjón með þróun gluggaspjaldsins.Sjá einnig: „Einbeitum okkur að því að gera hlutina öðruvísi“Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. Þeir þrír eiginlega sem voru efstir á blaði notenda í umræðum á spjallsíðum vafrans voru: -Viðvörun þegar slökkt er á vafranum áður en niðurhali er lokið. -Möguleiki á að setja niðurhal á pásu og halda áfram með það síðar -Hraði niðurhals sýndur á stöðustiku niðurhals. „Við leggjum mikið á okkur til þess að geta boðið upp á vafra sem ekki er háður viðbótum (plug-ins). Við stefnum að því að þróa og endurbæta innbyggða virkni vafrans og tryggja þannig örugga, hraða og fullkomna vafraupplifun!” segir Jón. Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Skaparar vafrans Vivaldi hafa nú gefið út nýja útgáfu af honum með tilliti til ábendinga notenda. Vivaldi er að hluta til íslenskt fyrirtæki og er í eigu frumkvöðulsins Jón von Tetzchner. Hann er sniðinn að fólki sem er mikið á netinu og geta notendur stillt vafrann verulega til að sníða vafrann að eigin notkun. „Vivaldi vafrinn bætir nú við enn einum innbyggðum eiginleikanum, sem auðveldar fólki að stjórna flipum. Notendur geta nú valið hvar þeir staðsetja flipana; þeir geta stjórnað þeim í gegnum lyklaborðið; flokkað þá saman o.fl. Nýja gluggaspjaldið lyftir flipastjórnun upp á hærra plan”, segir Jón von Tetzchener, forstjóri Vivaldi Technologies, í tilkynningu. Stefnt er að því að bæta enn fleiri eiginleikum við gluggaspjaldið í náinni framtíð. Yfirlit yfir nýju uppfærsluna má sjá hér.„Gluggaspjaldið kemur sérstaklega að góðum notum hjá þeim sem þurfa að vinna með marga flipa samtímis. Til viðbótar þá sýnir listinn alla flipa án þess að minnka þá. Það auðveldar yfirsýn og leit að einstökum flipum, “ segir Espen Sand, sem hefur yfirumsjón með þróun gluggaspjaldsins.Sjá einnig: „Einbeitum okkur að því að gera hlutina öðruvísi“Einnig er búið að bæta nokkrum endurbætum við Vivaldi sem notendur hafa óskað sérstaklega eftir. Þeir þrír eiginlega sem voru efstir á blaði notenda í umræðum á spjallsíðum vafrans voru: -Viðvörun þegar slökkt er á vafranum áður en niðurhali er lokið. -Möguleiki á að setja niðurhal á pásu og halda áfram með það síðar -Hraði niðurhals sýndur á stöðustiku niðurhals. „Við leggjum mikið á okkur til þess að geta boðið upp á vafra sem ekki er háður viðbótum (plug-ins). Við stefnum að því að þróa og endurbæta innbyggða virkni vafrans og tryggja þannig örugga, hraða og fullkomna vafraupplifun!” segir Jón.
Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira