Kristinn og Castillion búnir að semja við FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2017 14:15 Kristinn Steindórsson er kominn í FH-búninginn. vísir/ernir FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37
Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48
Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59
Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06