Takei þvertekur fyrir að hafa káfað á sofandi manni Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2017 19:47 Leikarinn George Takei. Vísir/Getty Leikarinn George Takei segist ekki hafa brotið kynferðislega á ungum leikara árið 1981. Scott R Brunton sakaði Takei í gær um að hafa káfað á sér þegar hann var sofandi og gaf í skyn að eitthvað hefði verið sett í drykk hans. Hann segist hafa vaknað við það að Takei hafi verið að reyna að klæða hann úr og káfa á kynfærum hans. „Þetta gerðist fyrir löngu síðan en ég hef aldrei gleymt þessu,“ sagði Brunton við Hollywood Reporter. Fjórir vinir Brunton staðfestu við HR að hann hefði margsinnis rætt þetta í gegnum tíðina. Brunton segist hafa verið að vinna sem þjónn og á sama tíma reyna fyrir sér sem leikari og fyrirsæta. Eftir að hann hætti með kærasta sínum segir Brunton að Takei hafi boðið honum heim til sín og þar hafi Takei brotið á honum. Í röð tísta nú í dag sagði Takei að atvikið sem Brunton lýsti hefði aldrei gerst. Hann segist ekki muna eftir því að hafa hitt Brunton og hann skilji ekki af hverju hann sé að saka hann um kynferðisbrot. Friends,I'm writing to respond to the accusations made by Scott R. Bruton. I want to assure you all that I am as shocked and bewildered at these claims as you must feel reading them. /1— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 The events he describes back in the 1980s simply did not occur, and I do not know why he has claimed them now. I have wracked my brain to ask if I remember Mr. Brunton, and I cannot say I do. /2— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 But I do take these claims very seriously, and I wanted to provide my response thoughtfully and not out of the moment. /3— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 Right now it is a he said / he said situation, over alleged events nearly 40 years ago. But those that know me understand that non-consensual acts are so antithetical to my values and my practices, the very idea that someone would accuse me of this is quite personally painful. /4— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 Brad, who is 100 percent beside me on this, as my life partner of more than 30 years and now my husband, stands fully by my side. I cannot tell you how vital it has been to have his unwavering support and love in these difficult times. /5— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 Thanks to many of you for all the kind words and trust. It means so much to us. Yours in gratitude,George /end— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Leikarinn George Takei segist ekki hafa brotið kynferðislega á ungum leikara árið 1981. Scott R Brunton sakaði Takei í gær um að hafa káfað á sér þegar hann var sofandi og gaf í skyn að eitthvað hefði verið sett í drykk hans. Hann segist hafa vaknað við það að Takei hafi verið að reyna að klæða hann úr og káfa á kynfærum hans. „Þetta gerðist fyrir löngu síðan en ég hef aldrei gleymt þessu,“ sagði Brunton við Hollywood Reporter. Fjórir vinir Brunton staðfestu við HR að hann hefði margsinnis rætt þetta í gegnum tíðina. Brunton segist hafa verið að vinna sem þjónn og á sama tíma reyna fyrir sér sem leikari og fyrirsæta. Eftir að hann hætti með kærasta sínum segir Brunton að Takei hafi boðið honum heim til sín og þar hafi Takei brotið á honum. Í röð tísta nú í dag sagði Takei að atvikið sem Brunton lýsti hefði aldrei gerst. Hann segist ekki muna eftir því að hafa hitt Brunton og hann skilji ekki af hverju hann sé að saka hann um kynferðisbrot. Friends,I'm writing to respond to the accusations made by Scott R. Bruton. I want to assure you all that I am as shocked and bewildered at these claims as you must feel reading them. /1— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 The events he describes back in the 1980s simply did not occur, and I do not know why he has claimed them now. I have wracked my brain to ask if I remember Mr. Brunton, and I cannot say I do. /2— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 But I do take these claims very seriously, and I wanted to provide my response thoughtfully and not out of the moment. /3— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 Right now it is a he said / he said situation, over alleged events nearly 40 years ago. But those that know me understand that non-consensual acts are so antithetical to my values and my practices, the very idea that someone would accuse me of this is quite personally painful. /4— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 Brad, who is 100 percent beside me on this, as my life partner of more than 30 years and now my husband, stands fully by my side. I cannot tell you how vital it has been to have his unwavering support and love in these difficult times. /5— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017 Thanks to many of you for all the kind words and trust. It means so much to us. Yours in gratitude,George /end— George Takei (@GeorgeTakei) November 11, 2017
MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira