Hebbi gerir það sem hann þekkir best og dregur fram reykvélina Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2017 11:30 Nýtt myndband frá Herberti Guðmundssyni. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson mun gefa út plötuna Starbright fyrir jólin og er um að ræða plötun í anda áttunda áratugarins eins og Hebbi þekkir svo vel. Platan hefur að geyma tíu lög en í dag frumsýnir Herbert nýtt tónlistarmyndband við lagið Starbrigth. Platan hefur verið í vinnslu í rúmt ár og nú sér fyrir endann á því verkefni. „Ekkert var sparað til við gerð plötunnar og reynt var að vanda til verka og nálgast eins og vel og hægt var hljóðheim áttunda áratugsins eins og ég var að gera þegar ég var að byrja í bransanum með lagið Can't Walk Away,“ segir Herbert í samtali við Vísi. Lagið Starbright er í spilun á útvarpsstöðvum þessa daganna og móttökurnar hafa verið góðar. Lagið situr t.d. í 11. sæti vinsældarlista Rásar 2 um þessar mundir. Myndbandið var unnið af Þór Freyssyni hjá Trabant ehf. en Þór framleiddi til að mynda þættina Kórar Íslands á Stöð 2. Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft. Tónlist Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson mun gefa út plötuna Starbright fyrir jólin og er um að ræða plötun í anda áttunda áratugarins eins og Hebbi þekkir svo vel. Platan hefur að geyma tíu lög en í dag frumsýnir Herbert nýtt tónlistarmyndband við lagið Starbrigth. Platan hefur verið í vinnslu í rúmt ár og nú sér fyrir endann á því verkefni. „Ekkert var sparað til við gerð plötunnar og reynt var að vanda til verka og nálgast eins og vel og hægt var hljóðheim áttunda áratugsins eins og ég var að gera þegar ég var að byrja í bransanum með lagið Can't Walk Away,“ segir Herbert í samtali við Vísi. Lagið Starbright er í spilun á útvarpsstöðvum þessa daganna og móttökurnar hafa verið góðar. Lagið situr t.d. í 11. sæti vinsældarlista Rásar 2 um þessar mundir. Myndbandið var unnið af Þór Freyssyni hjá Trabant ehf. en Þór framleiddi til að mynda þættina Kórar Íslands á Stöð 2. Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.
Tónlist Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira