Sylvester Stallone hafnar ásökun um árás á 16 ára gamla stúlku Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2017 13:45 Stallone er rúmlega sjötugur í dag. Vísir/EPA Kona hefur stigið fram og sakað bandaríska leikarann Sylvester Stallone og lífvörð hans um að kynferðisofbeldi þegar hún var sextán ára gömul á 9. áratug síðustu aldar. Talsmaður Stallone vísar ásökunum á bug og segir þær algerlega rangar. Að sögn konunnar hitti hún Stallone og lífvörðinn í Las Vegas í júlí árið 1986 þegar hún fékk eiginhandaráritun frá leikaranum sem þá var fertugur. Lífvörðurinn hafi látið hana fá lykil að hótelherbergi þar sem hún hafi síðan sængað hjá báðum mönnum. Stallone hafi síðan sagt henni að þar sem þeir væru báðir giftir menn mætti hún ekki segja neitt. Ef hún gerði það þyrftu þeir berja á henni. Breska blaðið Mail Online vitnar í lögregluskýrslur um málið. Konan hafi ekki kært vegna þess að hún var „auðmýkt og skammaði sín“ auk þess sem hún var hrædd við hótanir Stallone. Hún sagðist ekki hafa verið neydd til að eiga mök við Stallone og lífvörðinn en að hún hafi verið hrædd við þá. Í fyrstu hafi hún tekið hótun Stallone sem brandara en þegar hún var farin hafi hún fyllst skelfingu og óvissu um hvort að alvara byggi að baki henni eða ekki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Michelle Bega, talsmaður Stallone, kallar ásakanirnar „fáránlegar“ og segir að Stallone hafi ekkert vitað um þær fyrr en nú. Yfirvöld hafi aldrei sett sig í samband við leikaranna vegna þeirra. Lífvörðurinn, Mike de Luca, var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrir fjórum árum. MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Sjá meira
Kona hefur stigið fram og sakað bandaríska leikarann Sylvester Stallone og lífvörð hans um að kynferðisofbeldi þegar hún var sextán ára gömul á 9. áratug síðustu aldar. Talsmaður Stallone vísar ásökunum á bug og segir þær algerlega rangar. Að sögn konunnar hitti hún Stallone og lífvörðinn í Las Vegas í júlí árið 1986 þegar hún fékk eiginhandaráritun frá leikaranum sem þá var fertugur. Lífvörðurinn hafi látið hana fá lykil að hótelherbergi þar sem hún hafi síðan sængað hjá báðum mönnum. Stallone hafi síðan sagt henni að þar sem þeir væru báðir giftir menn mætti hún ekki segja neitt. Ef hún gerði það þyrftu þeir berja á henni. Breska blaðið Mail Online vitnar í lögregluskýrslur um málið. Konan hafi ekki kært vegna þess að hún var „auðmýkt og skammaði sín“ auk þess sem hún var hrædd við hótanir Stallone. Hún sagðist ekki hafa verið neydd til að eiga mök við Stallone og lífvörðinn en að hún hafi verið hrædd við þá. Í fyrstu hafi hún tekið hótun Stallone sem brandara en þegar hún var farin hafi hún fyllst skelfingu og óvissu um hvort að alvara byggi að baki henni eða ekki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Michelle Bega, talsmaður Stallone, kallar ásakanirnar „fáránlegar“ og segir að Stallone hafi ekkert vitað um þær fyrr en nú. Yfirvöld hafi aldrei sett sig í samband við leikaranna vegna þeirra. Lífvörðurinn, Mike de Luca, var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrir fjórum árum.
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Sjá meira