Segja málefni stúdenta vanrækt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 21:23 Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, vill að hugað verði að málefnum stúdenta við myndun stjórnarsáttmála. Aldís Mjöll „Það er okkar skoðun að málefni stúdenta hafi verið vanrækt allt of lengi,“ segir Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem fer þess á leit við flokkana sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum, Framsóknarflokk, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk, að horfa til sjónarmiða stúdenta við myndun stjórnarsáttmála.Lánasjóðs-og húsnæðismál brýnust í hugum stúdentaÍ aðdraganda nýafstaðinna þingkosninga funduðu fulltrúar allra aðildarfélaga Landssamtaka íslenskra stúdenta og komust að niðurstöðu hvaða málefni það væru sem brýnust væri í hugum stúdenta og gáfu út ályktun þess efnis. Nú, þegar stjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna er í smíðum var tekin sú ákvörðun að skerpa á málefnum stúdenta og setja tvö mál á oddinn sem eru lánasjóðs- og húsnæðismál. Aldís Mjöll segist ekki hafa farið fram á fund með flokkunum en segir að það væri tilvalið að koma málunum áleiðis í eigin persónu. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, sagði frá því fyrr í kvöld að flokkarnir sem eiga í viðræðum nálgist stjórnarmyndunarviðræður með nýjum hætti en þekkist áður. Þau hafi komið að máli við ýmsa aðila í samfélaginu eins og Landlækni, og aðila vinnumarkaðarins.Enginn lánasjóður án stúdentaNú hefur ekki verið eining meðal stúdenta um hvers konar lánasjóðskerfi eigi að vera við lýði, er komin einhver niðurstaða hjá aðildarfélögunum?„Við hjá aðildarfélögum LÍS höfum enn ekki komið saman og rætt efnisleg atriði nýs lánasjóðskerfis en við ákváðum að áhersla númer eitt varðandi lánasjóðsmálin væri aðkoma stúdenta – að byrja þar. Það þyrfti sterka aðkomu stúdenta við myndun nýs kerfis frá upphafi,“ segir Aldís. Hún finnur að því hvernig málum var háttað við gerð „Illuga-frumvarpsins“ svokallaða. Leitað hafi verið til stúdenta þegar búið var að semja frumvarpið. „Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að það sé aðkoma stúdenta frá upphafi, að það séu að minnsta kosti tveir fulltrúa stúdenta sem komi að vinnunni. Það væri enginn lánasjóður ef það væri ekki fyrir stúdenta,“ segir Aldís. Tengdar fréttir Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
„Það er okkar skoðun að málefni stúdenta hafi verið vanrækt allt of lengi,“ segir Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem fer þess á leit við flokkana sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum, Framsóknarflokk, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk, að horfa til sjónarmiða stúdenta við myndun stjórnarsáttmála.Lánasjóðs-og húsnæðismál brýnust í hugum stúdentaÍ aðdraganda nýafstaðinna þingkosninga funduðu fulltrúar allra aðildarfélaga Landssamtaka íslenskra stúdenta og komust að niðurstöðu hvaða málefni það væru sem brýnust væri í hugum stúdenta og gáfu út ályktun þess efnis. Nú, þegar stjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna er í smíðum var tekin sú ákvörðun að skerpa á málefnum stúdenta og setja tvö mál á oddinn sem eru lánasjóðs- og húsnæðismál. Aldís Mjöll segist ekki hafa farið fram á fund með flokkunum en segir að það væri tilvalið að koma málunum áleiðis í eigin persónu. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, sagði frá því fyrr í kvöld að flokkarnir sem eiga í viðræðum nálgist stjórnarmyndunarviðræður með nýjum hætti en þekkist áður. Þau hafi komið að máli við ýmsa aðila í samfélaginu eins og Landlækni, og aðila vinnumarkaðarins.Enginn lánasjóður án stúdentaNú hefur ekki verið eining meðal stúdenta um hvers konar lánasjóðskerfi eigi að vera við lýði, er komin einhver niðurstaða hjá aðildarfélögunum?„Við hjá aðildarfélögum LÍS höfum enn ekki komið saman og rætt efnisleg atriði nýs lánasjóðskerfis en við ákváðum að áhersla númer eitt varðandi lánasjóðsmálin væri aðkoma stúdenta – að byrja þar. Það þyrfti sterka aðkomu stúdenta við myndun nýs kerfis frá upphafi,“ segir Aldís. Hún finnur að því hvernig málum var háttað við gerð „Illuga-frumvarpsins“ svokallaða. Leitað hafi verið til stúdenta þegar búið var að semja frumvarpið. „Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að það sé aðkoma stúdenta frá upphafi, að það séu að minnsta kosti tveir fulltrúa stúdenta sem komi að vinnunni. Það væri enginn lánasjóður ef það væri ekki fyrir stúdenta,“ segir Aldís.
Tengdar fréttir Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00