Skilvirk afgreiðsla á umsóknum hælisleitenda Ólafur Ísleifsson skrifar 21. október 2017 07:30 Fulltrúar Flokks fólksins eru tíðum spurðir um afstöðu til málefna hælisleitenda. Svarið við því er einfalt. Við viljum taka upp 48 stunda regluna sem Norðmenn hafa innleitt. Með þessu viljum við skilvirka afgreiðslu umsókna um leið og tekið er fyrir sístreymi úr ríkissjóði án fjárheimilda eins og nýleg dæmi eru um. Slík meðferð almannafjár er óábyrg og óboðleg af hálfu ábyrgra stjórnvalda.Lausatök í ríkisfjármálum hafa skaðleg áhrif í efnahagslífinu með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki eins og nýleg dæmi staðfesta. Norðmenn eru kunnir á veraldarvísu fyrir framlög sín til þróunarríkja og skara fram úr öðrum þjóðum þegar fjárframlög í þessu efni eru borin saman við umfang efnahagslífsins. Norðmenn veita friðarverðlaun Nóbels og hafa leitast við að koma fram sem sáttasemjarar á alþjóðlegum vettvangi. Við Íslendingar þekkjum til framgöngu þeirra í því efni úr þorskastríðum og þökkum þeirra framlag. Með því að taka upp 48 stunda reglu að dæmi Norðmanna á forsendum skilvirkni og ábyrgrar stjórnar ríkisfjármála erum við í góðum félagsskap með frændum okkar og vinum í Noregi. Stefna Flokks fólksins í málefnum hælisleitenda er skýr. Hún styðst við bestu fyrirmynd sem fáanleg er.Höfundur skipar 1. sæti framboðslista Flokks fólksins í Reykjavík norður í komandi Alþingiskosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Ísleifsson Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Fulltrúar Flokks fólksins eru tíðum spurðir um afstöðu til málefna hælisleitenda. Svarið við því er einfalt. Við viljum taka upp 48 stunda regluna sem Norðmenn hafa innleitt. Með þessu viljum við skilvirka afgreiðslu umsókna um leið og tekið er fyrir sístreymi úr ríkissjóði án fjárheimilda eins og nýleg dæmi eru um. Slík meðferð almannafjár er óábyrg og óboðleg af hálfu ábyrgra stjórnvalda.Lausatök í ríkisfjármálum hafa skaðleg áhrif í efnahagslífinu með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk og fyrirtæki eins og nýleg dæmi staðfesta. Norðmenn eru kunnir á veraldarvísu fyrir framlög sín til þróunarríkja og skara fram úr öðrum þjóðum þegar fjárframlög í þessu efni eru borin saman við umfang efnahagslífsins. Norðmenn veita friðarverðlaun Nóbels og hafa leitast við að koma fram sem sáttasemjarar á alþjóðlegum vettvangi. Við Íslendingar þekkjum til framgöngu þeirra í því efni úr þorskastríðum og þökkum þeirra framlag. Með því að taka upp 48 stunda reglu að dæmi Norðmanna á forsendum skilvirkni og ábyrgrar stjórnar ríkisfjármála erum við í góðum félagsskap með frændum okkar og vinum í Noregi. Stefna Flokks fólksins í málefnum hælisleitenda er skýr. Hún styðst við bestu fyrirmynd sem fáanleg er.Höfundur skipar 1. sæti framboðslista Flokks fólksins í Reykjavík norður í komandi Alþingiskosningum.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar