Smáralind eða slagviðri ástæða stóraukinnar kjörsóknar? Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. október 2017 06:40 Hver veit nema að það sé einfaldlega áhugi fyrir þessum kosningum? Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land. Kosningar 2017 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Nú þegar fimm dagar eru til kosninga hafa um helmingi fleiri Íslendingar greitt atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma fyrir síðustu kosningar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að klukkan 22 í gærkvöldi höfðu 8485 kjósendur greitt atkvæði samanborið við 5939 sunnudagskvöldið fyrir alþingiskosningarnar í október á síðasta ári. Nokkrar ástæður kunna að vera fyrir þessum aukna atkvæðafjölda ef marka má Bergþóru Sigmundssdóttur, sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu sem rætt er við í sama miðli. Til að mynda hafi verið opnað utan kjörfundar níu dögum fyrr í ár en í fyrra. Að sama skapi er ekki hægt að útiloka að Smáralindin kunni að spila inn í en þar greiða flestir atkvæði utan kjörfundar, en í fyrra var það í Perlunni. Þá gæti fólk einnig verið að forðast þær löngu biðraðir sem mynduðust skömmu fyrir kjördag - eða bara hið slæma veður sem er í kortunum fyrir laugardaginn. Veðurstofan gerir ráð fyrir fyrsta hríðarveðri vetrarins, einmitt þegar landsmenn ganga til kosninga. Því gæti jafnvel fylgt slydda, snjókoma og frost um nær allt land.
Kosningar 2017 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira